fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Greenfit

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Frumkvöðullinn og heilsufrömuðurinn Lukka Pálsdóttir grípur til varna gegn árásum læknasamfélagsins á fyrirtæki sitt, Greenfit, í aðsendri grein á Vísi sem birtist fyrr í dag. Lukka, sem er menntaður sjúkraþjálfari, hefur brunnið fyrir það að hjálpa öðrum að bæta heilsu sína. Liður í þeirri vegferð var stofnun Greenfit sem síðar eignaðist dótturfélagið eHealth sem er Lesa meira

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Eyjan
27.02.2024

Covid hafði þau áhrif að við Íslendingar erum samviskusamari við að mæta í ræktina en áður en faraldurinn braust út, mögulega vegna þess að við kunnum betur að meta það að komast í ræktina, eftir öll samkomubönnin og takmarkanirnar í Covid. Það virðist heilbrigðiskerfið standa í vegi fyrir því að sprotafyrirtæki geti boðið fólki upp á ýmsa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af