fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Grafarvogur

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Fréttir
18.12.2023

Ökuníðingur sem missti bílprófið ævilangt fyrir löngu síðan hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að keyra bíl. Er þetta í sjötta sinn sem hann er dæmdur fyrir að keyra próflaus en hann á einnig dóma á bakinu fyrir ölvunar og fíkniefnaakstur. DV greindi frá málinu þann 22. nóvember síðastliðnum. Það er að íbúar Lesa meira

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Fréttir
22.11.2023

Íbúar í Engjahverfi í Grafarvoginum eru uggandi vegna ökuníðings sem hefur ítrekað verið sviptur vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. Þrátt fyrir að vera stoppaður af lögreglu og dæmdur er hann jafn harðan kominn á götuna aftur. Það má segja að ógnarástand ríki þar sem íbúarnir þora ekki að tjá sig opinberlega um þetta af ótta Lesa meira

Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“

Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“

Fréttir
19.02.2020

„Þarna fer hún út í fordóma og svo er þetta „lækað“ meðal annars af verðandi útvarpsstjóra. Mér finnst það bara furðulegt,“ segir Árni Guðmundsson, Grafarvogsbúi til rúmlega þrjátíu ára og fulltrúi í íbúaráði hverfisins, í samtali við DV. Grein sem Árni skrifaði og birtist á Vísi í gær vakti talsverð viðbrögð en í henni kvaðst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af