Grænn iðngarður í Helguvík býður upp á nýtingu umfram orku og nýja verðmætasköpun – hrat eins er annars gersemi
Eyjan27.08.2023
Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, segir mikinn áhuga vera fyrir grænum iðngarði í Helguvík. Þar sé verið að taka yfir 28 þúsund fermetra húsnæði sem Norðurál byggði. Þór er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Við finnum fyrir miklum áhuga á starfsemi þar sem verður einn garður þar sem fyrirtæki geta Lesa meira