fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

grænmetisætur

Grænmetisætur eru líklegri til að glíma við þunglyndi – Ástæðan er önnur en þú heldur

Grænmetisætur eru líklegri til að glíma við þunglyndi – Ástæðan er önnur en þú heldur

Pressan
16.10.2022

Grænmetisætur eru tvisvar sinnum líklegri til að upplifa þunglyndisköst en þeir sem borða kjöt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Rannsóknin byggist á gögnum frá Brasilíu. Niðurstöðurnar eru samhljóma niðurstöðum fyrri rannsóknar þar sem kom í ljós að þeir sem ekki borða kjöt glíma frekar við þunglyndi. En niðurstöður nýju rannsóknarinnar benda til að þessi munur Lesa meira

Konur, sem eru grænmetisætur, eru þriðjungi líklegri til að slasast á mjöðm á efri árum

Konur, sem eru grænmetisætur, eru þriðjungi líklegri til að slasast á mjöðm á efri árum

Pressan
21.08.2022

Konur, sem eru grænmetisætur, eru þriðjungi líklegri til að mjaðmargrindarbrotna á efri árum en þær konur sem borða kjöt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Rúmlega 26.000 miðaldra konur tóku þátt í rannsókninni að sögn Daily Mail. Niðurstaðan var að þær konur sem hvorki borða kjöt né fisk séu 33% líklegri til að mjaðmargrindarbrotna. Vísindamenn segja hugsanlegt að Lesa meira

Segir að grænmetisætur eigi að skella sér í ræktina og fara að lyfta lóðum til að halda beinunum heilbrigðum

Segir að grænmetisætur eigi að skella sér í ræktina og fara að lyfta lóðum til að halda beinunum heilbrigðum

Pressan
13.08.2022

Grænmetisætur sem stunda líkamsrækt og lyfta lóðum eru með sterkari bein en þær grænmetisætur sem ekki gera það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Læknaháskólann í Vínarborg. 43 karlar og konur tóku þátt í rannsókninni. Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður rannsóknarinnar séu þær að fólk sem borðar eingöngu grænmeti og stundar styrktaræfingar frekar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af