fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Græn sósa

Sósan sem gerði allt vitlaust – Ómótstæðileg kóríandersósa sem tryllir bragðlaukana og verður ómissandi

Sósan sem gerði allt vitlaust – Ómótstæðileg kóríandersósa sem tryllir bragðlaukana og verður ómissandi

Matur
16.01.2023

Þetta er sósan sem gerði allt vitlaust á matarvef Fréttablaðsins á síðasta ári enda er þetta engin venjuleg sósa. Þú átt eftir að elska þessa og hún verður ómissandi með mörgum réttum. Kóríandersósan er fullkomin með hvers kyns salötum,  fiskréttum, falafel buffi eða falafel bollum, kjúklingi, mexíkóskum- og grænmetisréttum, ekki síst með taco. Í raun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af