fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

GPTW

Tilnefna bestu vinnustaði landsins fyrir konur

Tilnefna bestu vinnustaði landsins fyrir konur

Eyjan
14.02.2024

Great Place to Work (GPTW) hefur birt fyrsta „Frábærir Vinnustaðir fyrir Konur“ listann á Íslandi. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu og hefur gefið út topplista yfir bestu fyrirtæki landsins undanfarin fjögur ár. Nú tilnefnir stofnunin bestu vinnustaðina fyrir konur hér á landi. AÞ-Þrif eru í efsta sæti, Sahara í öðru sæti, Orkan í því þriðja. CCP Games er í fjórða sæti, DHL-Express í því fimmta og BYKO í sjötta sæti. Lesa meira

Kolibri og Smitten á lista yfir bestu vinnustaði í Evrópu

Kolibri og Smitten á lista yfir bestu vinnustaði í Evrópu

Eyjan
25.09.2023

Tveir íslenskir vinnustaðir Kolibri og Smitten eru á lista Great Place to Work yfir Bestu Vinnustaði í Evrópu. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu. Könnun GPTW sem ber heitið „Trust Index“™ var lögð fyrir um 2,6 milljón starfsmenn í Evrópu, hjá 3,350 fyrirtækjum í 44 löndum. Til að hljóta viðurkenninguna Bestu vinnustaðir í Evrópu þurfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af