„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi!“
FréttirFyrir 13 klukkutímum
„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi! Laxveiði, ótrúlegar minningar og ljúffengur matur! Til hamingju með alla frábæru veitingastaðina í Reykjavík“, segir breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay, sem sótti landið enn og aftur heim síðastliðna viku. Í færslu á Facebook deilir Ramsay myndum frá laxveiðinni og heimsókn sinni á veitingastaðina Skál, á Njálsgötu á horni Klapparstígs, og Lesa meira