fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

góðgerðamál

Milljarðamæringur gefur heppnum Bandaríkjamanni ferð út í geiminn

Milljarðamæringur gefur heppnum Bandaríkjamanni ferð út í geiminn

Pressan
04.02.2021

Bandaríski milljarðamæringurinn Jared Isaacman, sem er 37 ára, tilkynnti á mánudaginn að hann hafi leigt geimfar og eldflaug, til að flytja geimfarið út í geim, hjá SpaceX sem er í eigu Elon Musk. Fyrirhugað er að fara í þriggja til fjögurra daga ferð í október. The New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta verði fyrsta geimferðin þar sem enginn af geimförunum er Lesa meira

Milljarðamæringurinn ætlar að deyja fátækur – Er búinn að gefa öll auðæfin

Milljarðamæringurinn ætlar að deyja fátækur – Er búinn að gefa öll auðæfin

Pressan
21.09.2020

Bandaríski milljarðamæringurinn og mannvinurinn Chuck Feeney hefur lengi átt sér þá ósk að deyja fátækur. Nú hefur hann náð þessu markmiði sínu, að minnsta kosti hvað varðar að vera fátækur, því hann hefur gefið alla þá átta milljarða dollara sem hann átti til góðgerðarmála. Hann á ekkert og gæti ekki verið hamingjusamari segir í umfjöllun Forbes. Þessi 89 ára, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af