Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut
Eyjan02.02.2024
Orðið á götunni er að Katrín Jakobsdóttir geti ekki með neinu móti reynt að uppfylla metnað sinn um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor vegna þess að enginn getur tekið við flokki hennar, Vinstri grænum. Eða öllu heldur tekið við því sökkvandi skipi sem flokkurinn er ef marka má skoðanakannanir sem Lesa meira