fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022

glæpasamtök

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
06.02.2021

Rúmlega 80 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í Kína nýlega en samtökin eru grunuð um að hafa selt fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni. Salan fór fram bæði innanlands og utan. Sky News skýrir frá þessu. Það var samvinnuverkefni lögreglunnar í Peking, Jiangsu og Shandong sem varð til þess að hægt var að stöðva söluna og handtaka meðlimi samtakanna. Sky News segir að samkvæmt fréttum kínverskra ríkisfjölmiðla þá Lesa meira

Leiðtogar Gylltrar dögunar fundnir sekir um að hafa stýrt glæpasamtökum

Leiðtogar Gylltrar dögunar fundnir sekir um að hafa stýrt glæpasamtökum

Pressan
08.10.2020

Áfrýjunardómstóll í Grikklandi fann í gær leiðtoga hægrisinnaða þjóðernisflokksins Gylltrar dögunar seka um að hafa stýrt glæpasamtökum og er þar átt við Gyllta dögun. Flokkurinn var áður einn af áhrifamestu stjórnmálaflokkum landsins, ekki síst þegar landið glímdi við gríðarlega skuldakreppu eftir fjármálahrunið 2008. Þá var flokkurinn sá þriðji stærsti á þingi landsins. Yfirvöld hófu rannsókn Lesa meira

Grafalvarlegt ástand á Arlandaflugvellinum í Stokkhólmi – Glæpagengi stýra hluta starfseminnar

Grafalvarlegt ástand á Arlandaflugvellinum í Stokkhólmi – Glæpagengi stýra hluta starfseminnar

Pressan
22.02.2019

Í nýrri leynilegri lögregluskýrslu, sem sænska dagblaðið Expressen hefur komist yfir, kemur fram að mikil öryggisvandamál séu á Arlandaflugvellinum í Stokkhólmi. Í skýrslunni kemur fram að skipulögð glæpasamtök á borð við Hells Angels hafi mikil ítök á vellinum og stýri hluta starfsemi hans. Fram kemur að „margir aðilar sem tengjast glæpagengjum“ séu í mikilvægum störfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af