Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi
Fréttir09.09.2025
Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest brottvísun litháísks ríkisborgara úr landi. Maðurinn hefur hlotið refsidóma fyrir fjölda afbrota og ítrekað komist í kast við lögin meðan hann hefur dvalið á landinu. Atvinnuþátttaka hans hefur einnig verið takmörkuð en maðurinn var í vinnu í nokkra mánuði eftir að hann kom fyrst til landsins en hefur reitt sig á Lesa meira
Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar
Pressan22.02.2019
Síðasta sumar var 10 ára stúlka á gangi með fjölskylduhundinn í Heather Glen Court í Woodbridge i Virginíu í Bandaríkjunum. Þetta var síðdegis á föstudegi og veðrið var gott. Mikið var af fólki á ferðinni, fólk á leið heim úr vinnu og börn að koma heim úr skóla. Samkvæmt lögregluskýrslu þá varð stúlkan vör við Lesa meira
