fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gísli Matt

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Matur
02.02.2023

Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman og sameina visku og ástríðu sína á matargerð helgina 10.-11. febrúar á Héðinn Kitchen & Bar. Matseðillinn verður í anda Slippsins, þar sem innblástur er sóttur til íslenskrar náttúru og hafsins. Gísli er eigandi veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum, og hafa bæði Gísli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af