Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgrímur Pétursson í jólabókaflóðinu
EyjanFastir pennarÉg hitti á dögunum Hallgrím Pétursson prest og sálmaskáld á rölti á Skólavörðuholtinu. Við Hallgrímur kynntumst lítillega í Kaupmannahöfn árið 1636 þegar hann kenndi kristinfræði Íslendingum sem höfðu dvalist lengi í Múslímalöndum. Hallgrímur var með nýja ljóðabók, Píslarslóð frelsarans, sem hann barðist við að koma á framfæri í jólabókaflóðinu. „Hvernig gengur?“ sagði ég. „Ekki neitt,“ Lesa meira
Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
EyjanMiðflokkurinn fengi þrjá borgarfulltrúa kjörna ef marka má nýja leynilega könnun um stuðning í borgarstjórnarkosningum. Miðflokkurinn hefur nú engan borgarfulltrúa og yrði því hástökkvari samkvæmt könnuninni sem einn flokkanna hefur látið gera fyrir sig og Eyjan hefur undir höndum. Viðreisn fengi einnig þrjá menn kjörna, Sjálfstæðisflokkurinn héldi sínum sex borgarfulltrúum en Samfylkingin bætti við sig Lesa meira
Orðið á götunni: Von á forsetaframboðum í beinni á RÚV í kvöld?
EyjanHinn vinsæli, en þó umdeildi, skemmtiþáttur Vikan með Gísla Marteini er á dagskrá í kvöld, eins og aðra föstudaga, en gestalisti þáttarins hefur vakið talsverða athygli í ljósi þess að tveir einstaklingar undir hinum svokallaða feldi mæta í sófann. Á föstudagsmorgnum birtist yfirleitt tilkynning um gesti þáttarins á samfélagsmiðlum RÚV sem einhverra hluta vegna er Lesa meira
Einar sakar Gísla Martein um smættun Hrafns veðurfræðings – „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi“
FréttirEinar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sakar sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson um smættun í garð Hrafns Guðmundssonar kollega síns í þættinum Vikunni í gær. Mistökin hafi verið hjá tæknifólki RÚV. „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi að sjá þegar Gísli Marteinn Baldursson upphafði sjálfan sig á kostnað Hrafns Guðmundssonar,“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum. En hann er mjög virkur þar Lesa meira
Kristinn fær engin svör frá Ingu Lind – „Gísli Marteinn tillitssamur við stangveiðifólkið“
FréttirKristinn H. Gunnarsson, ritstjóri vestfirska miðilsins Bæjarins besta, gagnrýnir harðlega málflutning Ingu Lindar Karlsdóttur stjórnarmanns í íslenska náttúruverndarsjóðnum IWF um sjókvíaeldi. Hefur hann krafið Ingu Lind um svör við fullyrðingum hennar en ekki fengið það uppfyllt. Kristinn hefur skrifað mikið um sjókvíaeldi og verður að teljast til stuðningsmanna þess. Eldið fer að lang mestu leyti Lesa meira
Gísli Marteinn greindist með krabbamein – „Vildi ekki vera að búa til einhverja dramatík“
EyjanGísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður, greindist með krabbamein í nefi á dögunum, en hann greinir frá þessu í árlegum jólapósti sínum til vina og vandamanna og Fréttablaðið greinir frá. „Engar áhyggjur, ég er alveg hraustur. Grunnfrumukrabbamein er ekki lífshættulegt og er talið svo saklaust að það er ekki tekið með í tölum um nýgengi krabbameins á Lesa meira
Sjálfstæðiskona sakar Gísla Martein um að misnota aðstöðu sína á RÚV – „Rantar þarna í dágóðan tíma – Hvaða rugl er þetta?“
EyjanKaren Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, er ósátt við að Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á RÚV, hafi fengið að koma sínum „áróðri“ um samgöngusáttmálann að í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Segir hún að Gísli Marteinn hafi misnotað aðstöðu sína og sakar hún Sigmar Guðmundsson um ófagleg vinnubrögð fyrir að hleypa Gísla Marteini í loftið Lesa meira
