fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

geimsjónauki

„Stærsta auga heims“ verður skotið út í geim á aðfangadag

„Stærsta auga heims“ verður skotið út í geim á aðfangadag

Pressan
20.12.2021

Klukkan 12.20 á aðfangadag, að íslenskum tíma, er fyrirhugað að skjóta James Webb geimsjónaukanum á loft. Þetta er stærsti geimsjónaukinn sem nokkru sinni hefur verið sendur á loft frá jörðinni. Með honum er ætlunin að skyggnast langt aftur í tímann, eins nálægt Miklahvelli og hægt er. Sjónaukinn verður sendur á braut í um 1,5 milljóna kílómetra fjarlægð Lesa meira

James Webb geimsjónaukinn er loksins tilbúinn

James Webb geimsjónaukinn er loksins tilbúinn

Pressan
12.09.2021

Árið 1996 hófst vinna við geimsjónaukann James Webb en hann á að leysa geimsjónaukann Hubble af hólmi. Verkið hefur dregist á langinn en nú er því loksins að ljúka og hefur bandaríska geimferðastofnunin NASA lokið lokatilraunum sínum og er að undirbúa flutning sjónaukans til Kourou í Frönsku Gíneu en þaðan verður honum skotið á loft. Þegar vinnan við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af