fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Geðheilbrigðismál

Kolfinna Eldey jarðsungin í dag – „Mesta ráðgáta lífsins þegar foreldri sem elskar barnið sitt getur samt ekki verndað það fyrir sjálfu sér“

Kolfinna Eldey jarðsungin í dag – „Mesta ráðgáta lífsins þegar foreldri sem elskar barnið sitt getur samt ekki verndað það fyrir sjálfu sér“

Fréttir
07.10.2024

Kolfinna Eldey Sigurðardóttir var 10 ára gömul þegar henni var ráðinn bani fyrir um 3 vikum síðan. Hún var jarðsungin í dag frá Grafarvogskirkju og var það sóknarpresturinn Arna Ýrr Sigurðardóttir sem jarðsöng. Arna birtir af því tilefni ítarlega færslu á Facebook sem rituð er með samþykki móður Kolfinnu. Í færslunni kemur meðal annars fram Lesa meira

Ungur maður fastur í úrræðaleysi íslenska geðheilbrigðiskerfisins – Sagður betur settur á svissneskri geðdeild

Ungur maður fastur í úrræðaleysi íslenska geðheilbrigðiskerfisins – Sagður betur settur á svissneskri geðdeild

Fréttir
08.08.2024

Fjölskylda íslensks manns á fertugsaldri sem á við alvarleg geðræn veikindi að stríða segir að úrræðaleysi geðheilbrigðiskerfisins hér á landi í málum hans sé algjört. Steininn tók úr fyrir nokkrum vikum þegar lögregla var kölluð til eftir að maðurinn fór í geðrof og hótaði í kjölfarið fjölskyldu sinni lífláti. Að sögn bróður mannsins var lögregla Lesa meira

Steindór borgaði 150 þúsund krónur til að fá að vita það sem hann vissi

Steindór borgaði 150 þúsund krónur til að fá að vita það sem hann vissi

Fréttir
30.05.2024

„Ég borgaði 150 þúsund krónur fyrir sálfræðiaðstoð til að fá að vita það sem ég vissi, að ég væri með ADHD, enga ráðgjöf eða stuðning bara „það er fullt af lesefni á netinu“. Líf mitt litast af mistökum, ég hef lagt fjárhagslegar byrðar á náið fólk, misnotað fíkniefni og svo mætti lengi telja. Loks þegar Lesa meira

Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði

Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði

Fréttir
26.02.2024

Fólk á þrítugsaldri er líklegra til þess að hrökklast af vinnumarkaði en fólk á fimmtugsaldri. Í gegnum tíðina hefur yngsta fólkið verið það sem hefur síst fallið af vinnumarkaði. Þetta sýnir ný rannsókn sem tveir hagfræðingar gerðu fyrir bresku hugveituna Resolution Foundation. En hennar markmið er að auka lífsgæði lægri og millistétta fjölskyldna. 5 prósent á örorku Lesa meira

„Fólk verður að vita að það er alltaf von“

„Fólk verður að vita að það er alltaf von“

Fókus
13.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“

Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“

Fókus
11.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Fókus
22.04.2019

Tónlistarmaðurinn Bjarni Jóhannes Ólafsson hefði orðið 28 ára gamall 7. apríl síðastliðinn, en hann svipti sig lífi 19. apríl 2017. „Bjarni var búinn að berjast við kvíða og þunglyndi í töluverðan tíma. Hann dó úr sínum sjúkdómi og skilur eftir sig risastórt skarð í lífi okkar allra,“ segir Ragna Dögg Ólafsdóttir, systir hans, sem á Lesa meira

Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“

Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“

Fókus
08.04.2019

Unnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira

„Ekki mikil eftirspurn eftir fótfúnum mönnum með athyglisbrest og lélegt grunnskólapróf“

„Ekki mikil eftirspurn eftir fótfúnum mönnum með athyglisbrest og lélegt grunnskólapróf“

Fókus
01.04.2019

Sigurður Sólmundarson varð landsþekktur sem Costco gaurinn vegna myndbanda sem hann birti á Facebook. Eftir skelfilegt bílslys stuttu fyrir jólin 2018 stendur hann á krossgötum hvað atvinnumál varðar. Hann segist vera athyglissjúkur með eindæmum, en líður þó best einum með sjálfum sér. Blaðamaður settist niður með Sigurði yfir kjötbollum í Ikea og ræddi lífið og Lesa meira

Siggi lét loka sig inni á geðdeild – „Að brjóta í sér beinin er hégómi við hliðina á því að glíma við djöfla í hausnum á sér“

Siggi lét loka sig inni á geðdeild – „Að brjóta í sér beinin er hégómi við hliðina á því að glíma við djöfla í hausnum á sér“

Fókus
30.03.2019

Sigurður Sólmundarson varð landsþekktur sem Costco gaurinn vegna myndbanda sem hann birti á Facebook. Eftir skelfilegt bílslys stuttu fyrir jólin 2018 stendur hann á krossgötum hvað atvinnumál varðar. Hann segist vera athyglissjúkur með eindæmum, en líður þó best einum með sjálfum sér. Blaðamaður settist niður með Sigurði yfir kjötbollum í Ikea og ræddi lífið og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af