Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Óhætt er að segja að Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður og annar stjórnenda hins vinsæla hlaðvarps Draugar fortíðar sé afar svartsýnn á framtíð íslenska heilbrigðiskerfisins. Segist hann hafa þurft nýlega að leita til göngudeildar geðdeildar Landspítalans en þar hafi tekið á móti honum læknir sem hafi ekki kunnað íslensku en ekki haft sérstaklega góð tök á ensku Lesa meira
Kristján var afburðanemandi sem fékk ekki hjálp – Jarðsettur í vikunni – „Ég hótaði að hoppa fram af svölunum og fékk svarið – „Já, það er þá bara þitt mál.“
Fréttir22.06.2018
Þann 9. júní síðastliðinn fannst Kristján Steinþórsson, 26 ára, látinn í herberginu sínu sem hann hafði á leigu í Hafnarfirði. Kristján hafði glímt við þunglyndi og önnur andleg vandamál um langt skeið. Á sínum yngri árum var hann afburðanemandi, sá besti í skólanum, og hafði allt til brunns að bera til að eiga gæfuríkt og Lesa meira