fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gamla bíó

Jólamarkaður Gamla bíós – Kósý jólastemning í fornfrægu húsi

Jólamarkaður Gamla bíós – Kósý jólastemning í fornfrægu húsi

Fókus
20.12.2018

Jólamarkaður verður haldinn í Gamla bíó föstudaginn og laugardaginn 21. og 22. desember frá klukkan 15-22. Alls kyns varningur og góðgæti verða á boðstólum: ilmandi kakó, vöfflur, jólaglögg og fleira ljúfmeti verður í létta jóla-kaffihúsinu sem poppa mun upp í andyrinu. Það verður kósý jólastemning í þessu fornfræga og fallega húsi í hjarta borgarinnar. Á markaðnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af