Fjölskyldusöngleikur Kristínar Helgu frumsýndur í Samkomuhúsinu
Fókus27.12.2018
Fyrsti samlestur á Gallsteinum afa Gissa fór fram í Samkomuhúsinu á Akureyri um miðjan desember. Um nýjan fjölskyldusöngleik eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, Karl Ágúst Úlfsson og Þorvald Bjarna Þorvaldsson er að ræða en verkið verður frumflutt í Samkomuhúsinu 23. febrúar 2019. „Það er hreint dásamlegt að heimsfrumsýning á Gissa og gallsteinakastinu verði á Norðurlandi og Lesa meira