Tíu leiðbeiningar (fyrir hinsegin listafólk)
Fókus31.10.2018
Myndlistarsýningin Tíu leiðbeiningar (fyrir hinsegin listafólk) stendur nú yfir í Gallerí 78, Suðurgötu 3 og stendur hún til 8. desember. Sýningin er kynning á verkum eftir ellefu breskar hinsegin listamanneskjur sem ætlað er að örva samræður og samstarf milli vaxandi hinsegin myndlistarsenu á Íslandi og hinsegin listafólks á Bretlandi. Þetta er fyrsta samstarfs verkefni Lesa meira