fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gabriel Nagy

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

Pressan
13.01.2024

Í janúar 1987 fór Gabriel Nagy, 46 ára, að versla og sinna fleiri erindum í Sydney í Ástralíu þar sem hann bjó ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hann er að verða búinn að versla hringdi hann i eiginkonu sína, Pamela, og sagði henni að hann kæmi fljótlega heim og hvort hún gæti haft góða máltíð tilbúna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af