fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025

fyrsta barn ársins

Fyrsta barn ársins fæddist á Landspítalanum skömmu eftir miðnætti

Fyrsta barn ársins fæddist á Landspítalanum skömmu eftir miðnætti

Fréttir
01.01.2021

Fyrsta barn ársins, hér á landi, fæddist klukkan 00.24 á fæðingardeild Landspítalans. Þetta var stúlka sem var 52 sm og 3.770 grömm eða fimmtán merkur. Móður og barni heilsast vel. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur að tvö börn til viðbótar hafi fæðst á Landspítalanum í nótt. Klukkan var fimm mínútur yfir sex í morgun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af