Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband
Pressan19.08.2025
Það er líklega erfitt ef ekki ómögulegt að setja einhvers konar mælikvarða á fyrirgefningu. Getur einhver fyrirgefið meira en aðrir? Fjölmiðlar og almenningur í Ástralíu virðast þó vera almennt sammála um að sjónvarpsviðtal sem sýnt var þar í landi síðastliðinn sunnudag hafi líklega falið í sér meiri fyrirgefningu en hafi sést áður þar í landi. Lesa meira
