Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi
FréttirSigurður G. Guðjónsson lögmaður hæðist að Páli Þórhallssyni skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu vegna dómsmáls sem sá síðarnefndi tapaði gegn Landsbankanum. Hafði Páll tapað töluverðri fjárhæð eftir að greiðslukorti hans var stolið þegar hann fór út að skemmta sér í París. Gagnrýnir Sigurður að Páll hafi fengið gjafsókn og segir að fullir embættismenn í Stjórnarráðinu verði að Lesa meira
Ölvaðir munkar ollu stórbruna á Möðruvöllum
FókusÁrið 1316 brunnu kirkjan og klaustrið á Möðruvöllum við Eyjafjörð til kaldra kola. Hægt hefði verið að komast hjá því stórtjóni því drukknir munkar báru ábyrgðina. Var þeim refsað af biskupi fyrir gáleysið. Byggð hefur verið á Möðruvöllum allt frá landnámi og var staðurinn lengi vel eitt af mestu höfuðbólum landsins. Klaustur var þar stofnað árið 1296 Lesa meira
