fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

fylgistap

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Mestu tíðindi nýrrar Gallup-könnunar fyrir RÚV eru þau að Vinstri græn mælast með minnsta fylgi flokksins frá upphafi mælinga eða 4,4 prósent sem leiddi til þess að flokkurinn kæmi ekki fulltrúum á Alþingi. Með því lyki þeirri tilraun sem gerð var með Vinstri græn sem arftaka Alþýðubandalagsins. Flokkurinn átti blómatíma sinn við hrunið árið 2008 Lesa meira

Ríkisstjórnarflokkarnir græða 200 milljónir á því að þrauka saman út kjörtímabilið

Ríkisstjórnarflokkarnir græða 200 milljónir á því að þrauka saman út kjörtímabilið

Eyjan
31.08.2023

Þessa dagana er það vinsæll samkvæmisleikur að velta fyrir sér hvort ríkisstjórnin muni lifa haustið eða veturinn af, eða jafnvel ú kjörtímabilið. Sýnt þykir að andrúmsloftið við ríkisstjórnarborðið er orðið all súrt og lítið þol hjá þingmönnum stjórnarflokkanna gagnvart hver öðrum. Aðallega virðist tortryggnin og andúðin ríkja milli Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Flestir eru þeirrar Lesa meira

Segir Bjarna Ben bíða eftir kraftaverki sem óvarlegt sé að treysta á

Segir Bjarna Ben bíða eftir kraftaverki sem óvarlegt sé að treysta á

Eyjan
06.08.2023

Bjarni Benediktsson vonast eftir því að kraftaverk bjargi fallandi fylgi Sjálfstæðisflokksins og reynir því allt sem hann getur til að halda andvana ríkisstjórnarsamstarfi gangandi út kjörtímabilið, skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir Bjarna hafa komið þeim skilaboðum á framfæri við félaga sína í fremstu forystu Sjálfstæðisflokksins að róa sig í gagnrýni á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af