fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

fundaherferð

Svarthöfði skrifar: Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir sægreifana?

Svarthöfði skrifar: Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir sægreifana?

EyjanFastir pennar
16.10.2023

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að félagsskapur útgerðarmanna stendur nú fyrir fundaherferð um landið. Víða verður komið, meira að segja á Egilsstöðum, en Svarthöfða rekur ekki minni til að þaðan sé stunduð útgerð, enda nokkuð umhendis. Fundirnir eru undir fyrirsögninni; „Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig?“ Svarthöfði játar að hafa verið hugsi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af