Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum
EyjanEnginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira
Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því
Eyjan„Það er meiri háttar vá fyrir dyrum. Samþykki Alþingi innleiðingu á þriðja orkupakka Evrópusambandsins, sem væri brot á stjórnarskránni ef marka má málflutning síðustu vikna, mun Ísland afsala sér forræði á orkuauðlindum landsins og vera gert skylt að tengjast innri orkumarkaði ESB með lagningu sæstrengs með þeim afleiðingum að orkuverð til heimila og fyrirtækja snarhækkaði Lesa meira