fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

fullveldi

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Íslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Eyjan
23.04.2024

Þegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944  þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir það var stærsta framfaraskrefið þann 1. janúar árið 1994 þegar Ísland gerðist aðili að Lesa meira

Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar

Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar

Eyjan
28.11.2023

Dansk-íslenska félagið efnir til ráðstefnu til að minnast þess að Íslendingar urðu fullvalda þjóð 1. desember 1918. Dagskrá ráðstefnunnar er svofelld: Ávarp. Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar Dansk-íslenska félagsins. Erindi.Hanne Højgaard Viemose, rithöfundur: Ísland séð með dönskum augum. Tónlistarflutningur: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir. Kaffihlé. Erindi. Prófessor Davíð Þór Björgvinsson: Tengsl íslenskra og danskra laga. Ráðstefnuslit. Ráðstefnan verður Lesa meira

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Eyjan
02.06.2023

Enginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira

Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því

Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því

Eyjan
16.11.2018

„Það er meiri háttar vá fyrir dyrum. Samþykki Alþingi innleiðingu á þriðja orkupakka Evrópusambandsins, sem væri brot á stjórnarskránni ef marka má málflutning síðustu vikna, mun Ísland afsala sér forræði á orkuauðlindum landsins og vera gert skylt að tengjast innri orkumarkaði ESB með lagningu sæstrengs með þeim afleiðingum að orkuverð til heimila og fyrirtækja snarhækkaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af