fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Fullorðins

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur flutti til Reykjavíkur árið 1996 í þeim tilgangi að skrifa bók. Fyrstu bókina sína, Dyrnar að Svörtufjöllum, skrifaði hann á ritvél. „Ég hef aldrei náð tengslum við PC-tölvur. Þær voru miklu erfiðari, ég var alltaf að klúðra, týna einhverjum fælum og eitthvað. Ég eignaðist lítinn Macintosh-kubb fljótlega eftir að ég kem Lesa meira

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Thelma Björk Jónsdóttir greindist með ólæknandi brjóstakrabbamein árið 2024 og þarf að lifa með því út lífið. Í viðtali í Fullorðins segir hún frá lífi sínu, tilfinningunum og áfallinu við greininguna og hvernig líf hennar hefur breyst. Thelma Björk er menntaður fatahönnuður, listakona og eigandi Thelma design, sem fagnar tuttugu ára starfsafmæli í ár. Thelma Lesa meira

Aldís hefur verið beitt grófu stafrænu ofbeldi í 10 mánuði – „Ég vil bara fá líf mitt til baka. Mig langar bara að elda kvöldmat fyrir börnin mín “

Aldís hefur verið beitt grófu stafrænu ofbeldi í 10 mánuði – „Ég vil bara fá líf mitt til baka. Mig langar bara að elda kvöldmat fyrir börnin mín “

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Aldís Gló Gunnarsdóttir, kennari, myndlistarkona og móðir, byrjaði að upplifa það fyrir nokkrum mánuðum að einhver væri að hakka sig í símann hennar og inn á alla samfélagsmiðla og öpp. Ofsóknirnar hafa verið stöðugar síðan og hafa gert það að verkum að Aldís er einangruð og í veikindaleyfi. Hún virðist hvergi geta fengið aðstoð, og Lesa meira

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

Fréttir
15.09.2025

„Mér finnst svo galin umræða í báðar áttir. Ég tel mig oft vera bara dálítið mikinn miðjumann, hlutlaus, og ég er að fylgjast með það sem mér finnst vera svolítið hart hægri; svona gerist þegar að wókisminn fer alla leið eitthvað. Og ég er bara, ha? Nei, svona gerist bara þegar ógeðslegt fólk skítur fólk. Lesa meira

Viktor er búinn að nota bótox í 10 ár og er ekki hættur – „Maður var einu sinni meira frosinn“

Viktor er búinn að nota bótox í 10 ár og er ekki hættur – „Maður var einu sinni meira frosinn“

Fókus
10.06.2025

„Ég er ekki hættur. En þetta er komið gott í bili. Ég stefni á aðra upper lip lift eftir sumarið. Þá er tekinn bara biti af húðinni hérna undir nefinu og bara fært efri vörina upp og saumarnir hérna bara undir nefinu, þannig að það sést minna. Mig langar að taka aðeins meira og þú Lesa meira

Ingveldur kærði nauðgun í hjónabandi og tapaði málinu

Ingveldur kærði nauðgun í hjónabandi og tapaði málinu

Fréttir
28.05.2025

Ingveldur Sveinsdóttir giftist manni, sem að hennar sögn er siðblindur. Í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins segir hún frá reynslu sinni af því að vera í ástarsambandi með siðblindum manni og hvernig hafi verið að ala upp börn með honum. Segir hún manninn hafa sagt sér að kynlíf ætti að stunda þrisvar í viku.  Lesa meira

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Fréttir
05.05.2025

„Ég var búinn að vera blankur í smátíma og ekki alveg að gera sig. Þannig að ég ákvað að fara til Kaupmannahafnar á puttanum. Og þar hitti ég fullt af fólki sem ég kannaðist við og þau sögðu mér hvernig ég ætti að gera þetta, að skrá mig einhvers staðar þá fórstu bara á sósíalinn Lesa meira

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

Fréttir
19.04.2025

„Þá var svona gelgjan að byrja. Það kannski hefði verið öðruvísi ef að ég hefði verið stelpa eða eitthvað sem að hefði haft gaman af því að leika með henni eða þannig. Mér þótti vænt um hana og allt það, en ég svona farinn að pæla í öðrum hlutum: Guns n Roses og hjólabrettum,“ segir Lesa meira

Einar svarar fyrir atvik frá 2019: „Ég tengi bara rosa lítið við þessa frásögn“

Einar svarar fyrir atvik frá 2019: „Ég tengi bara rosa lítið við þessa frásögn“

Eyjan
14.03.2025

„Ég myndi ekki gera það sjálfur. Ég held að það að vera formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sé ekki næturvinna, ég held það sé dagvinna, þannig að það er spurning hvernig þetta kemst allt fyrir. Ég er eindregið þeirrar skoðunar að borgarstjórastarfið sé þess eðlis að þú verðir að sinna því af allri þinni starfsorku og Lesa meira

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Fréttir
05.03.2025

„Ég legg það til í viðtali við Sölva Tryggvason að menn opni flóttamannabúðir nærri Kaffi Vest, þannig að fólk skilji hvað er við að fást. Að það fái raunveruleikatengingu, því fylgja miklar áskoranir að fá flóttamannabúðir eins og gerðist á Reykjanesi og ekki allt mjög fallegt. Þó það sé verið að reyna að hjálpa fólki. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af