Frjókornum hefur fjölgað og ofnæmi aukist hér á landi
Fréttir07.04.2021
Á síðustu þrjátíu árum hefur frjókornum fjölgað á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og þau finnast nú fyrr á hverju ári en áður. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Náttúrufræðistofnunar sem telur kornin á fyrrgreindum stöðum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Aukningin er ekki línuleg og miklar sveiflur eru á milli ára, aðallega vegna veðurfars, að Lesa meira