fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Frjálsar

Usain Bolt: Ég ekkert unglamb lengur

Usain Bolt: Ég ekkert unglamb lengur

Sport
19.08.2016

Usain Bolt vann sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Río í nótt þegar hann kom fyrstu í mark í 200 metra hlaupi. Tími hans var 19,78 sekúndur sem er ekkert sérstakur tími og var langt frá sínu besta á þessari vegalengd. Heimsmet hans er 19,19 sem hann setti í Berlín 2009. Kanadamaðurinn Andre de Grasse Lesa meira

Rússneskt frjálsíþróttafólk fer ekki á ólympíuleikana

Rússneskt frjálsíþróttafólk fer ekki á ólympíuleikana

Sport
21.07.2016

Banni á rússneskt frjálsíþróttafólk verður ekki aflétt sem alþjóða frjálsíþróttasambandið setti vegna lyfjamisnotkunar. Alþjóða íþróttadómstóllinn komast að þessari niðurstöðu í morgun og verður ekki mögulegt fyrir Rússana að fara lengra málið. Það er því ljóst að rússneskt frjálsíþróttafólk verður ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast 5. ágúst. Um er að ræða 68 rússneska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af