fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

frímerki

Norðurljósakróna og hraunelfur á nýjum frímerkjum Póstsins

Norðurljósakróna og hraunelfur á nýjum frímerkjum Póstsins

Eyjan
23.08.2023

Í tilefni af 150 ára afmæli íslenska frímerkisins gefur Pósturinn út fjögur ný frímerki í ár. Fyrstu íslensku frímerkin voru gefin út 1873, hin svokölluðu skildingafrímerki. Útgáfudagurinn er í dag, 23. ágúst 2023. Pósturinn minnist þessara tímamóta með útgáfu smáarkar sem inniheldur fjögur sjálflímandi frímerki, bæði 50 og 100 g að verðgildi, fyrir bréfsendingar innan Lesa meira

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Pressan
14.01.2021

Sænska póstþjónustan, PostNord, gefur í dag út frímerki sem mynd af umhverfisverndarsinnanum og baráttukonunni Gretu Thunberg prýðir. Á merkinu stendur hún á kletti og horfir á fugl. Merkið er hluti af útgáfuröð sem er helguð umhverfinu og náttúruvernd. Greta hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína varðandi loftslagsmál en hún varð nýlega 18 ára en Lesa meira

Austurríkismenn gefa út „kórónuveirufrímerki“ sem er prentað á klósettpappír

Austurríkismenn gefa út „kórónuveirufrímerki“ sem er prentað á klósettpappír

Pressan
28.10.2020

Austurríska póstþjónustan hefur gefið út sérstakt „kórónuveirufrímerki“ sem er prentað á klósettpappír. Mynd af litlum fíl, táknmynd félagsforðunar, prýðir merkið. Merkið er hægt að nota fyrir burðargjald upp að 2,75 evrum en það er selt á 5,5 evrur eða tvöföldu burðargjaldsverði. Umframupphæðin rennur til góðgerðarmála. Merkið er selt í örkum sem eru 10 sm á breidd eða einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af