Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“
07.07.2018
Rithöfundurinn Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Árið 2016 gaf hann út sína fyrstu bók, smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita og í fyrra kom út hans fyrsta skáldsaga, Formaður húsfélagsins. Hvaða barnabók er í eftirlæti? „Mig minnir að sem barn hafi ég aðallega lesið teiknimyndasögur, Lesa meira