fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fréttir

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

02.08.2017

Leikkonan Laverne Cox var gestadómari í America‘s Got Talent í gærkvöldi og gaf níu ára stúlku með ótrúlega rödd gullhnappinn. Stúlkan er Celine Tam og tileinkaði lagið litlu systur sinni. Hún söng lagið „How Am I Supposed To Live Without You“ eftir Michael Bolton. Celine gaf stórglæsilega frammistöðu og skilaði það henni gullhnappinum frá Laverne Lesa meira

„Ég var orðin að 13 ára gömlum frosnum ísklumpi sem var fastur í höndunum á 51 árs gömlum manni“

„Ég var orðin að 13 ára gömlum frosnum ísklumpi sem var fastur í höndunum á 51 árs gömlum manni“

02.08.2017

Ég veit ekki alveg hvað fékk mig til þess að skrifa þetta og vilja deila með öðrum. Kannski var það hefndin sem drífði mig áfram, reiðin eða óttinn. Sum ykkar munu segja þetta vera dramatískt,væmið, hefði getað verið verra eða það hafa margar aðrar konur lent í miklu verri hlutum og skrá mig svo í Lesa meira

Harry Styles ekki lengur á lausu

Harry Styles ekki lengur á lausu

02.08.2017

Söngvarinn Harry Styles, er genginn út, enn á ný. Styles, sem er að fá stórgóða dóma fyrir fyrstu sólóplötu sína og leik sinn í stórmyndinni Dunkirk, er búinn að vera á „single“ markaðinum síðan í júní. En nú er hann genginn út og kærastan er Camille Rowe, 27 ára fyrirsæta. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/8/1/styles-ekki-lengur-lausu/[/ref]

Kitla úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence

Kitla úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence

01.08.2017

Ekki er mikið vitað um söguþráð nýjustu myndar Jennifer Lawrence (The Hunger Games), Mother!, en leikstjóri og handritshöfundur er Darren Aronofsky (Black Swan). Aðrir leikarar eru Javier Bardem, Ed Harris og Michelle Pfeiffer. Myndin fjallar um par sem fær óvelkomna gesti og fyrsta kitla myndarinnar lofar góðri spennu og hryllingi. Mother! kemur í kvikmyndahús í Lesa meira

Hnífmorð rataði í kennslubækur

Hnífmorð rataði í kennslubækur

01.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nótt eina vorið 1964 verður 28 ára kona, Kitty Genovese, fyrir árás utan við íbúð sína í Queens í New York. Maður ræðst að henni með hníf og ærð af örvæntingu hrópar konan á hjálp. „Ó Guð! Hann stakk Lesa meira

Þau tóku trúlofunarmyndir í 80’s stíl og útkoman er stórkostleg

Þau tóku trúlofunarmyndir í 80’s stíl og útkoman er stórkostleg

31.07.2017

Noah Smith bað kærustuna sína um að giftast sér 16. júlí. Hún sagði já og eru þau rosalega spennt að ganga í það heilaga. Þau vinna bæði við ljósmyndun og hönnun þannig þegar kom að því að taka trúlofunarmyndir þá ákváðu þau að fara aðra leið en venjan er. Við þekkjum vel þessar „tímarits-trúlofunarmyndir“ sem líta út Lesa meira

Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn

Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn

31.07.2017

Mikið sem það er gott þegar sólin lætur loksins sjá sig eftir ansi langa bið. Þá er fátt betra en að skella sér í lautarferð í íslenska náttúru í góðum félagsskap. Taka með sér gott nesti og ekki verra að skála í góðan drykk. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/sumardrykkurinn-sem-slaer-alltaf-i-gegn[/ref]

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

31.07.2017

Flestir foreldrar segja börnunum sínum að leika sér ekki með matinn. En það á ekki við olíumálarann Alya Chaglar og þriggja ára dóttur hennar, Stefani. Með því að nota mismunandi sjónarhorn þá heldur Alya á ávöxtum, grænmeti eða blómum í akkúrat réttri fjarlægð á réttum stað þannig það lítur út fyrir að vera klæðnaður á Stefani. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af