Rök fyrir því að Rachel og Joey úr Friends hefðu átt að enda saman
Við ætlum að byrja á því að vara við því að í þessari færslu eru „spoilers“ fyrir þá örfáu einstaklinga sem hafa ekki séð Friends. En ef þú hefur ekki séð Friends, þá er kominn tími til! Hver man ekki eftir óvæntu ástarævintýri Rachel Green og Joey Tribbiani sem fáir gátu spáð fyrir. Margir aðdáendur Lesa meira
Fylgstu með fyrstu 100 dögum risapöndu – Myndband
Risapandan er ekki lengur í útrýmingarhættu samkvæmt úttekt alþjóðanáttúruverndarsamtakanna IUCN. Risapandan var í útrýmingarhættu frá 1984 þangað til í september í fyrra, en telst nú sem viðkvæm tegund. Þetta þýðir að það eru sífellt fleiri húnar að koma í heiminn. En hefur þú einhvern tíman séð húna? Eða fengið að fylgjast með húna vaxa frá Lesa meira
National Geographic tilkynnir bestu ferðaljósmyndirnar 2017
Á hverju ári heldur National Geographic ferðaljósmyndakeppni. Ljósmyndarar um allan heim senda inn ótrúlegar ljósmyndir af einstöku plánetunni okkar, náttúruauðlindum og íbúum hennar. Í ár var sent yfir 15 þúsund myndir í keppnina og veitt voru verðlaun í þremur flokkum: náttúra, fólk og borgir. Sjáðu þessar hrífandi og spennandi myndir hér fyrir neðan: #1 Náttúra – Rancho De Aguirre, Lesa meira
Sjáðu Will Smith og James Corden í fyrsta þætti af „Carpool Karaoke: The Series“
James Corden er með spjallþáttinn The Late Late Show With James Corden og er duglegur að fá til sín hina ýmsu gesti. Bleikt fjallar oft um Carpool Karaoke en það er gríðarlega vinsæll þáttaliður í The Late Late Show og fær James stjörnur eins og Lady Gaga og Harry Styles til að koma á rúntinn með Lesa meira
„Mér hefur verið sagt að ég sé ógeðsleg, svín með gleraugu og ljót“
„Margar okkar kjósa að sækja innblástur til kvenna sem virða líkama sinn og hafa öðlast jafnvægi á milli fjölskyldu, vinnu, andlegrar líðunar og heilsu. Fyrir mér var þetta frábær áminning um að tala af virðingu fyrir sjálfri mér, og þá sérstaklega í kringum dóttur mína,“ segir Helga Nína Aas ljósmyndari í samtali við bandaríska lífstílsvefinn Refinery29 en Lesa meira
Hönnunarfyrirtæki reynir að gera hakakrossa „töff“ – „Við höfum virkilega gaman af hakakrossinum“
Hönnunarfyrirtækið KA Designs er að gera allt brjálað um þessar mundir á netinu. Af einhverjum ástæðum fannst þeim kominn tími til „til að taka hakakrossinn til baka“ og kynna „hinn nýja hakakross.“ Mic greinir frá. KA Designs settu inn á vefsíðu sína boli og peysur sem átti að selja. Framan á fötunum er hakakrossinn, merki Nasista, prentaður í regnbogalitum ásamt orðum eins Lesa meira
Að reyna að vera góð mamma í gegnum erfiðasta tímabil lífs míns
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að koma þessu frá mér… en ég missti pabba minn 18. júní síðastliðinn. Hann var búinn að berjast í rétt tæplega tvö ár við krabbamein þegar hann kvaddi þennan heim. Þann 23. júní 2015 breyttist líf mitt og ég hafði ekki hugmynd þann dag hvað það myndi síðan Lesa meira
Patrick Starrr farðar Kim Kardashian og kennir henni að „twerka“
Það er ekkert leyndarmál að Kim Kardashian er markaðssnillingur með meiru. Hún gaf nýlega út fyrstu vörurnar í nýju snyrtivörulínunni sinni KKW Beauty. Til þess að auglýsa vörurnar þá hefur hún fengið þekkta förðunarfræðinga á YouTube til að vinna með sér myndbönd, eins og Jaclyn Hill og Patrick Starrr. Nikkie Tutorials hefur einnig gert myndband Lesa meira
Karitas Harpa og sonur hennar kljást við sjaldgæft „krútt-heilkenni“
Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar síðastliðnum, komst nýlega að því að hún og tveggja ára sonur hennar eru með sjaldgæfan erfðagalla eða heilkenni sem nefnist UHS (uncombable hair syndrome). Heilkennið lýsir sér í ljósu, þurru og ójöfnu hári sem erfitt er að ráða við. Það getur einnig verið rauðleitt Lesa meira
Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Fíknin í að spila eða versla getur verið alveg jafn sterk og þörf eiturlyfjaneytanda fyrir eiturlyf, því athafnir sem eiga að færa okkur hamingju geta gert heilann alveg jafn líkamlega háðan og eiturlyf. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós Lesa meira
