Gísli og Silja keyrðu sex þúsund kílómetra til þess að verða vitni að sólmyrkvanum
Sólmyrkvinn sem átti sér stað mánudaginn síðasta hefur varla farið framhjá mörgum en fjallað hefur verið um hann í fréttum út um allan heim og myndir af honum verið sýndar á flestum miðlum landsins. Parið Gísli og Silja létu sér þó ekki nægja að fá einungis að sjá myndir af sólmyrkvanum heldur gerðu þau sér Lesa meira
Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning
Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning. Búningurinn kemur í sölu á fullkomnum tíma en lokaþáttur sjöundu seríu Game of Thrones er sýndur næsta sunnudagskvöld, 27. ágúst. Það er þó ekki hægt að kaupa sér búninginn áður en lokaþátturinn er sýndur en hann er eflaust hugsaður fyrir hrekkjavökuna sem er 31. október næstkomandi. Fyrirtækið Lesa meira
Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt
Maya Vorderstrasse eignaðist nýlega sitt annað barn. Þegar hún komst að því að hún var ólétt var hún komin með nóg af því hvað samfélagsmiðlar virðast sýna móðurhlutverkið sem fullkomið og auðvelt. Hún tók því málið í sínar hendur og ákvað að sýna heiminum hvernig það er í raun og veru. Satt að segja var Lesa meira
Kylie Jenner frelsar geirvörtuna fyrir V Magazine – Myndir
Kylie Jenner var í myndatöku fyrir tímaritið V Magazine þar sem hún klæðist gegnsæjum kjólum og engum undirfötum. Á myndunum virðist hún vera einhvers konar prinsessa úr geimnum með silfur förðun og platínum ljóst hár. Hún frelsar einnig geirvörtuna en þetta er í fyrsta skipti að hún situr fyrir nakin. „Þetta var reyndar mín fyrsta Lesa meira
Þóranna hvetur allar mæður til að setja þarfir barnsins í fyrsta sæti: „Feður hafa jafn mikinn rétt og við“
Sumarið 2016 ákvað ég að láta langþráðan draum rætast og flytja í borginna frá höfuðborg norðurlands. fékk þá að taka 10 ára dóttur mína með mér. Það gekk ofsalega vel, hún var enga stund að eignast góðar vinkonur og koma sér inn í frábæran fimleikahóp. Gekk hreinlega eins og í sögu. Ég var auðvitað í skýjunum með það. En það var ekki hægt að flýja það Lesa meira
Douglas Wilson verður með workshop á Íslandi: Hljóp sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum
Á laugardaginn 26. ágúst næstkomandi verður opið hús í Heilsumiðstöðinni Ármúla 9, kl. 11.30-16.00. Ókeypis er á alla viðburði og býður Heilsumiðstöðin alla velkomna. Meðal þeirra viðburða sem verða í boði fyrir almenning er fyrirlestur Dr. Panos Vasiloudes um árangur Harklinikken. Harklinikken er danskt fyrirtæki sem er að opna í fyrsta skipti á Íslandi. Harklinikken Lesa meira
Taylor Swift gefur út fyrsta lagið af nýju plötunni: „Look What You Made Me Do“
Taylor Swift var að gefa út nýtt lag seint í gærkvöldi. Lagið er af nýju plötunni hennar sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Platan, sem er sjötta stúdíóplata hennar, heitir Reputation. Nýja lagið heitir „Look What You Made Me Do“ og kom út textamyndband með því. https://www.instagram.com/p/BYJLD0MnU89/?taken-by=taylorswift Hlustaðu á lagið hér að neðan.
Hrefna Líf safnar fyrir heimkomu hundanna sinna með tónleikum
Hrefna Líf Ólafsdóttir snappari og pistlahöfundur flutti ólétt út til Spánar síðasta haust til þess að læra dýralækningar. Eftir erfiða önn í skólanum eignaðist hún sitt fyrsta barn í miðjum lokaprófum og fékk ekki undanþágu frá skólanum til þess að halda áfram námi. Hún flutti því aftur til Íslands í sumar og hefur hún leyft fylgjendum sínum á snapchat að fylgjast Lesa meira
Rihanna var að kaupa sér glæsilegt höfðingjasetur – Sjáðu myndirnar
Söngkonan og gyðjan Rihanna var að kaupa sér nýtt heimili í Hollywood Hills fyrir rúmlega 700 milljónir króna. Þetta er ekkert venjulegt hús heldur glæsilegt höfðingjasetur eins og sést á meðfylgjandi myndum. E! News greinir frá. Í þessu stórfenglega höfðingjasetri er hvorki meira né minna en níu baðherbergi. Það er einnig falleg og rúmgóð sundlaug, Lesa meira
Kaupæði íslendinga heldur áfram – Hópur á Facebook tileinkaður verði og vöruúrvali verslunarinnar H&M
Ekki er langt síðan bandaríska keðjan Costco kom til landsins flestum íslendingum til mikillar gleði og ekki leið á löngu þar til búið var að stofna hóp á Facebook þar sem hægt er að fylgjast með vöruúrvali og gera verðsamanburð. Hópurinn stækkaði hratt og enn má sjá færslur á honum daglega. Það hefur líklega ekki Lesa meira
