13 bestu myndirnar úr villtu dýralífi kynntar og þær eru stórkostlegar!
Náttúrulífssafnið í London hefur nú valið þrettán bestu náttúrulífsmyndir ársins 2017 en yfir 50.000 myndir tóku þátt frá 92 löndum. Eigendur myndanna þrettán fá peningaverðlaun ásamt miða til London þar sem valin verður sigurvegari. Bored panda greindi frá. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar þrettán sem komust áfram
Nýdönsk – Fullt hús á útgáfutónleikum
Hljómsveitin Nýdönsk fagnaði útgáfu hljómplötunnar Á plánetunni jörð á Hard Rock Café í gærkvöldi fyrir fullu húsi gesta. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/14/nydonsk-fagnar-planetunni-jord/[/ref]
Heilsudagbókin mín – við gefum þremur heppnum eintak af bókinni
Athugið: Búið er að draga í leiknum. Anna Ólöf lét hugmynd sem hún hafði gengið lengi með verða að veruleika, heilsudagbók, sem Anna Ólöf nefnir Heilsudagbókin mín. Sjá viðtal hér. Í samstarfi við Heilsudagbókin mín gefur Bleikt eintak af bókinni. Þrír heppnir einstaklingar fá bók. Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinningi er að: Lesa meira
Ekki skilgreina þig eftir fatastærð – tvennar buxur, mismunandi útlit
Mira Hirsch póstaði myndum af sér á Instagram þar sem hún sýnir hversu lítið er að marka fatastærðir. Hún póstar af sér tveimur myndum, hlið við hlið, þar sem hún mátar tvennar buxur í sömu stærð, með mismunandi útliti. Aðrar smellpassa á hana, hinar svo alls ekki. Með myndinni skrifar Hirsch: „Ekki skilgreina þig eftir Lesa meira
Róa 100 km til styrktar Neistanum styrktarfélagi hjartveikra barna
Félagar í Crossfit Reykjavík ætla að róa fyrir gott málefni næsta laugardag og styrkja Neistann Styrktarfélag hjartveikra barna. Byrjað verður snemma, kl. 4.00 og vegalengdin er 100 km. Róðurinn verður siðan kláraður fyrir fullu húsi af fólki eftir sirka 8 – 10 klukkustundir af gleði. Síðastliðinn þriðjudag kíkti Ágúst Guðmundsson í spjall til Huldu og Lesa meira
Selena Gomez útskýrir fjarveru sína frá sviðsljósinu
Selena Gomez hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarið fyrir utan einstaka skipti sem sést hefur til hennar með kærastanum hennar The Weeknd. Selena hefur loks gefið útskýringu á fjarveru sinni í sumar, hún þurfti að gangast undir aðgerð og fá nýtt nýra. Söngkonan er með sjálfsofnæmissjúkdóm og þurfti hún tíma til þess að jafna sig eftir Lesa meira
Anna Ólöf gefur út bókina Heilsudagbókin mín
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir fékk blóðtappa í bæði lungu fyrir tveimur árum, í kjölfarið endurskoðaði hún margt í sínu lífi. Eitt af því var að láta hugmynd sem hún hafði gengið lengi með verða að veruleika, heilsudagbók, sem Anna Ólöf nefnir Heilsudagbókin mín. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/9/14/veittu-thvi-athygli-hvernig-thu-talar-og-hugsar-um-thig/[/ref]
Málverk endurgerð með lifandi módelum
Austurríski ljósmyndarinn Inge Prader hefur endurskapað nokkur af þekktustu málverkum samlanda hennar Gustav Klimt og ljósmyndir hennar gera fyrirmyndunum góð skil. Verk Klimt eru í Art Nouveau stíl, gamla nýlistin, sem vinsæll var í lista- og hönnunarheiminum nálægt aldamótunum 1990. Stíllinn er rómantískur og nokkuð kvenlegur, enda konur og þokkagyðjur vinsælt myndefni. Ljósmyndir Prader endurgera Lesa meira
Viðburðir fimmtudags: Emmsjé Gauti, Jóhanna Guðrún, Jói Pé, Króli og Chase, Bryndís Ásmunds, Ívar og Mummi
Fimmtudagur er runninn upp og það er nóg um að vera af viðburðum í dag, kvöld og fram á nótt. Hér er stiklað á nokkrum þeirra viðburða sem hægt er að heimsækja í dag, seinnipartinn og í kvöld. Upphitun fyrir tónleika Future fer fram á Lemon Suðurlandsbraut frá kl. 11 – 14. Borgaðu með Aur og Lesa meira
Hanna og Teresa kynda undir réttarstemningunni með nýju myndbandi
Réttir fara fram í Þórkötlustaðarétt í Grindavík næstkomandi laugardag. Af því tilefni ákváðu vinkonurnar Hanna og Teresa að gera myndband til að kveikja undir réttarstemningunni og hvetja fólk til að mæta í réttirnar. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/13/eg-aetla-ad-verda-fjalldrottning-klar/[/ref]
