fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Fréttir

Hildur Vala sendir frá sér nýtt lag

Hildur Vala sendir frá sér nýtt lag

20.09.2017

Hildur Vala vinnur nú að sinni þriðju sólóplötu og hefur sent frá sér fyrsta lagið af henni. Lagið heitir Sem og allt annað og er eftir Hildi sjálfa, textann gerði Hjalti Þorkelsson (Múgsefjun). Þann 10. október næstkomandi heldur Hildur Vala tónleika á Rósenberg með hljómsveit sinni. Hana skipa Birgir Baldursson (trommur), Stefán Már Magnússon (gítar) Lesa meira

Byrjaðu daginn með Hardy og hundum

Byrjaðu daginn með Hardy og hundum

20.09.2017

Við elskum hunda og Tom Hardy (ekki endilega í þessari röð) og því var bráðsnjallt að finna þráð á Boredpanda.com sem sameinaði þetta tvennt: hunda og leikarann og hundavininn Tom Hardy. Það finnst meira að segja reikningur á Instagram sem er eingöngu tileinkaður þessu hugðarefni.        

Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental

Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental

19.09.2017

Bjarki Ómarsson, gaf nýlega út fyrsta lagið undir eigin nafni, en lagið er instrumental og í kvikmyndastíl, en Bjarka langar að starfa meira á þeim vettvangi. Lagið heitir Saga og vann Bjarki það í samstarfi við vinkonu sína, Þórunni. Myndbandið við lagið gerðu þau síðastliðið sumar á Flateyri og lifnar saga lagsins við með myndbandinu. Lesa meira

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

19.09.2017

Listakonan Karen Kjerúlf málar listaverk úr olíu á fallegu heimili sínu í Norðlingaholtinu, þar fær hún innblástur úr náttúrunni, sem er beint fyrir utan stofugluggann með stórfenglegu útsýni yfir Elliðavatn. „Ég kynntist olíunni árið 2002, ég var búin að vera lengi í vatnslit og pastel áður. Ég tók að mér í fjöldamörg ár að mála Lesa meira

10 hlutir sem konur upplifa á meðgöngu sem enginn ræðir upphátt

10 hlutir sem konur upplifa á meðgöngu sem enginn ræðir upphátt

19.09.2017

Ásdís Guðný stofnandi bloggsíðunnar Glam.is skrifaði á dögunum þessa skemmtilegu og í senn fræðandi færslu fyrir verðandi mæður, sem Bleikt.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta.     Ólétta, tími sem þú átt að ljóma og geisla. Þetta pregnancy „glow“ sem allir eru að tala um. Jú stundum líður manni vel og finnst maður vera gordjöss Lesa meira

Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi

Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi

19.09.2017

Björk hef­ur gefið út nýtt mynd­band við lagið „The Gate,“ sem er fyrsta smá­skíf­an af vænt­an­legri plötu henn­ar sem kem­ur út í nóv­em­ber. Í því klæðist hún sérsaumuðum kjól, sem samtals tók 870 klukkustundir að búa til. Samstarfsmaður Bjarkar til margra ára, Andrew Thom­as Huang, leikstýrir, en list­ræn stjórn­un er í hönd­um Bjark­ar, James Merry Lesa meira

Selena Gomez er nýtt andlit Puma

Selena Gomez er nýtt andlit Puma

19.09.2017

Selena Gomez er nýtt andlit Puma, en samstarfið felur í sér fleira en bara að sitja fyrir á auglýsinga myndum. Í viðtali Selenu við Vogue kom fram að um er að ræða „langtímasamstarf, sem mun fela í sér nokkur verkefni, þar sem ég mun hanna vöru og kynna hana í auglýsingaherferðum.“ Selena segir strigaskó hafa Lesa meira

Bananabrauðs granóla

Bananabrauðs granóla

19.09.2017

Dana sem heldur úti heimasíðunni Minimalistbaker býr til uppskriftir sem innihalda tíu hráefni eða færri, ein skál dugar til að blanda hráefnum saman og það tekur 30 mínútur eða minna að útbúa réttinn. Bananabrauðs granólað, þar sem þú færð bananabrauð án þess að baka bananabrauð er ein þeirra. Bananabrauðs granólað er gómsætt, vegan og það er glútenlaust. Lesa meira

Lorde er á forsíðu Vogue – skýtur á þau sem lögðu hana í einelti

Lorde er á forsíðu Vogue – skýtur á þau sem lögðu hana í einelti

19.09.2017

Lorde er á forsíðu októberblaðs Vogue í Ástralíu, sem kemur í sölu 25. september næstkomandi. Hún deildi fréttunum á samfélagsmiðla og skaut í leiðinni á fyrrum skólasystkini sín, sem lögðu hana í einelti. „Það er gjörsamlega klikkað að ég sé á forsíðu Vogue, ég sem var kölluð unibrow í skóla. Þessi með samvöxnu augabrúnirnar er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af