fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Fréttir

Naomi Campbell mæmar í nýrri auglýsingu H&M

Naomi Campbell mæmar í nýrri auglýsingu H&M

25.09.2017

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu fyrir hausttísku H&M. Í henni má sjá hana ganga um stræti Tókýó, ásamt öðrum fyrirsætum og mæma við lag Wham, Wham!Rap. Skemmtileg tilviljun, því Campbell lék einmitt í myndbandi George Michael við lagið Freedom, þar sem hún mæmaði við lagið, ásamt öðrum ofurfyrirsætum þess tíma, Lindu Lesa meira

Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna

Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna

25.09.2017

Á tíunda áratugnum voru fyrirsæturnar Carla Bruni, Claudia Schiffer, Helena Christensen, Naomi Campbell, og Cindy Crawford á hátindi ferils síns. Þær voru alls staðar og þar á meðal á tískusýningarpöllum Gianni Versace, þar sem þær fengu viðurnefnið, Versace Golden Girls eða Gullnu stúlkurnar hans Versace. Nýlega komu þær saman á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu þar Lesa meira

Átta glös á dag með nýju twisti

Átta glös á dag með nýju twisti

25.09.2017

Hreinni húð, meiri orka, færri kíló, ef þú vilt ná þessum markmiðum án þess að hafa mikið fyrir þeim má er meiri vatnsdrykkja auðveldasta leiðin. Átta glös af vatni á dag segja fræðingarnir, en þó að það virðist einfalt markmið þá erum við ekki öll að ná því. Þá er hægt að hressa upp á Lesa meira

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

24.09.2017

Risasveitin Foreigner mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn og taka tónleika í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí 2018. Foreigner þarf vart að kynna fyrir almenningi, en hljómsveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Það má því búast Lesa meira

Tamar semur mögnuð ljóð

Tamar semur mögnuð ljóð

24.09.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/23/tha-leggur-hann-alltaf-hana-hendur/[/ref]

Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig

Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig

24.09.2017

Erna Gísla­dótt­ir eig­andi Snyrti­stof­unn­ar á Garðatorgi og annað starfsfólk stofunnar hélt partý í vikunni í til­efni af stækk­un stof­unn­ar. Aðstaðan fyrir viðskiptavini og starfsfólk hefur verið bætt og því hægt að láta dekra við sig í nýrri og endurbættri snyrtistofu. Boðið var upp á létt­ar veit­ing­ar, tilboð og kaupauka. Fjöldinn allur af góðum gestum mætti Lesa meira

Klæðir kisur eins og Taylor Swift

Klæðir kisur eins og Taylor Swift

23.09.2017

Jessica katta- og Taylor Swift aðdáandi sem búsett er í Oregon í Bandaríkjunum, tók sig til á dögunum og klæddi kettlingana sem hún er með í fóstri upp og vöktu myndirnar mikla athygli og aðdáun á Instagram. Jessica klæddi kettlingana í samsvarandi búninga og Swift klæðist í myndbandi lagsins Look What You Made Me Do. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af