Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar
Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og Lesa meira
Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika
Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Lesa meira
Ertu tilbúinn fyrir nýjasta myndband Taylor Swift?
Nýjasta myndband Taylor Swift kom út í gær. Myndbandið er við lagið …Ready for it? sem er annað lag plötunnar Reputation sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Myndbandið, sem Joseh Kahn gerir, er í anda fyrri myndbanda Swift: gullmoli fyrir augun og stútfullt af alls konar leyndum tilvísunum og skilaboðum.
Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói
Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira
Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna
Grindvíkingurinn Magnús Andri Hjaltason lést á mánudag langt fyrir aldur fram, 59 ára að aldri. Hann var um árabil formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og hlaut gullmerki UMFG árið 2015. Ákvað körfuknattleiksdeildin að styðja við bakið á fjölskyldu Magnúsar Andra og láta aðgangseyri á leik Grindavíkur og Tindastóls sem fram fór í Grindavík í kvöld, sem og Lesa meira
Hönnunarmistök sem eru sprenghlægileg
Hlutir eru hannaðir á hverjum degi. Og oft gerist það að hluturinn er óheppilegur og kemur það oft ekki í ljós fyrr en hluturinn er notaður. Bored Panda tók saman nýjan og sprenghlægilegan lista og á honum má meðal annars finna illa prófarkalesnar barnabækur, klútar sem þú dregur út um rassinn á Spiderman, ranglega merkt Lesa meira
Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar
Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið. Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum. Á meðal þeirra sem kepptu Lesa meira
500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann
Fulltrúar Landspítala fengu þann heiður nýlega að kynna spítalann fyrir ríflega 500 nemendum í 10. bekk grunnskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti. Tilgangur starfskynninga er að kynna Landspítala og mannauðinn sem þar starfar fyrir grunnskólanemendum. Kynningarnar voru haldnar í húsnæði Háskóla Íslands í Stakkahlíð þar sem Lesa meira
Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“
Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira
Myndband: Trúðurinn Pennywise – förðunarkennsla
Hrekkjavakan er 31. október næstkomandi og geta landsmenn brugðið sér í gervi núna um helgina eða þá næstu (eða jafnvel báðar). Einn af vinsælli búningum ársins í ár mun líklega verða trúðurinn Pennywise úr kvikmyndinni It sem byggð er á sögu Stephen King. Þegar leitað er á YouTube þá koma upp 285 þúsund myndbönd, sem Lesa meira