fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Fréttir

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

30.10.2017

Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og Lesa meira

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

29.10.2017

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Lesa meira

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

28.10.2017

Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira

Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna

Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna

27.10.2017

Grindvíkingurinn Magnús Andri Hjaltason lést á mánudag langt fyrir aldur fram, 59 ára að aldri. Hann var um árabil formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og hlaut gullmerki UMFG árið 2015. Ákvað körfuknattleiksdeildin að styðja við bakið á fjölskyldu Magnúsar Andra og láta aðgangseyri á leik Grindavíkur og Tindastóls sem fram fór í Grindavík í kvöld, sem og Lesa meira

Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar

Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar

27.10.2017

Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið. Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum. Á meðal þeirra sem kepptu Lesa meira

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

27.10.2017

Fulltrúar Landspítala fengu þann heiður nýlega að kynna spítalann fyrir ríflega 500 nemendum í 10. bekk grunnskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti. Tilgangur starfskynninga er að kynna Landspítala og mannauðinn sem þar starfar fyrir grunnskólanemendum.   Kynningarnar voru haldnar í húsnæði Háskóla Íslands í Stakkahlíð þar sem Lesa meira

Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“

Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“

27.10.2017

Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af