Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika
Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Lesa meira
Ertu tilbúinn fyrir nýjasta myndband Taylor Swift?
Nýjasta myndband Taylor Swift kom út í gær. Myndbandið er við lagið …Ready for it? sem er annað lag plötunnar Reputation sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Myndbandið, sem Joseh Kahn gerir, er í anda fyrri myndbanda Swift: gullmoli fyrir augun og stútfullt af alls konar leyndum tilvísunum og skilaboðum.
Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói
Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira
Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna
Grindvíkingurinn Magnús Andri Hjaltason lést á mánudag langt fyrir aldur fram, 59 ára að aldri. Hann var um árabil formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og hlaut gullmerki UMFG árið 2015. Ákvað körfuknattleiksdeildin að styðja við bakið á fjölskyldu Magnúsar Andra og láta aðgangseyri á leik Grindavíkur og Tindastóls sem fram fór í Grindavík í kvöld, sem og Lesa meira
Hönnunarmistök sem eru sprenghlægileg
Hlutir eru hannaðir á hverjum degi. Og oft gerist það að hluturinn er óheppilegur og kemur það oft ekki í ljós fyrr en hluturinn er notaður. Bored Panda tók saman nýjan og sprenghlægilegan lista og á honum má meðal annars finna illa prófarkalesnar barnabækur, klútar sem þú dregur út um rassinn á Spiderman, ranglega merkt Lesa meira
Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar
Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið. Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum. Á meðal þeirra sem kepptu Lesa meira
500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann
Fulltrúar Landspítala fengu þann heiður nýlega að kynna spítalann fyrir ríflega 500 nemendum í 10. bekk grunnskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti. Tilgangur starfskynninga er að kynna Landspítala og mannauðinn sem þar starfar fyrir grunnskólanemendum. Kynningarnar voru haldnar í húsnæði Háskóla Íslands í Stakkahlíð þar sem Lesa meira
Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“
Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira
Myndband: Trúðurinn Pennywise – förðunarkennsla
Hrekkjavakan er 31. október næstkomandi og geta landsmenn brugðið sér í gervi núna um helgina eða þá næstu (eða jafnvel báðar). Einn af vinsælli búningum ársins í ár mun líklega verða trúðurinn Pennywise úr kvikmyndinni It sem byggð er á sögu Stephen King. Þegar leitað er á YouTube þá koma upp 285 þúsund myndbönd, sem Lesa meira
Fæddust á sama spítala – Gift í dag „Við vissum að við vorum ætluð hvort öðru“
Árið 2007 kynntust Jessica Gomes og Aaron Baines þegar þau voru nemar í sitt hvorum menntaskólanum í Taunton í Massachusetts. Sameiginlegir vinir þeirra komu þeim saman og fljótlega urðu þau par. „Ég vissi frá upphafi að hann væri öðruvísi, hann sýndi mér virðingu og fékk mig til að hlæja,“ segir Gomes. „Hann fær mig enn til Lesa meira
