fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Fréttir

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

28.12.2017

Hin 33 ára gamla Khloe á von á sínu fyrsta barni með kærastanum, körfuboltaleikmanningum Tristan Thompson. Khloe hefur jafnan verið mikið í ræktinni og hefur haldið áfram að stunda hana á meðgöngunni. Eftir að hún póstaði myndböndum af sér á æfingum á Snapchat, fékk hún gagnrýni fyrir að halda áfram að stunda æfingar á meðgöngunni. Lesa meira

Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna

Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna

28.12.2017

Góð heilsa og kynlíf haldast í hendur. Rannsókn hefur sýnt fram á að ávinningurinn af því að stunda kynlíf er grennra mitti, kröftugra hjarta og minni hætta á brjósta- og blöðruhálskirtilskrabbameini. Kynlíf er líka gott fyrir andlega heilsu, skapið er betra og minni líkur eru á þunglyndi. En samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn eru Bandaríkjamenn í Lesa meira

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

28.12.2017

  Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton. Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í Lesa meira

Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur

Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur

27.12.2017

Ellen er sannkölluð drottning spjallþáttanna, á pari við sjálfa Oprah. Hún hefur séð um eigin spjallþátt, The Ellen DeGeneres Show, síðan 2003 og núna er komið að nýjum þætti hennar, Game of Games, en sérstakur kynningarþáttur var frumsýndur 18. desember síðastliðinn. Þættirnir byrja í sýningu þann 2. janúar næstkomandi, en NBC sjónvarpsstöðin lét gera alls Lesa meira

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

27.12.2017

Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa’s. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af