fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Fréttir

Tískumyndataka með konum með Downs-heilkenni skorar meistaralega á hefðbundna fegurðarstaðla

Tískumyndataka með konum með Downs-heilkenni skorar meistaralega á hefðbundna fegurðarstaðla

18.01.2017

Sanjyot Telang er ljósmyndari búsettur í París og hefur nýlega unnið að tískumyndatöku þar sem fyrirsæturnar eru konur með Downs-heilkenni. Verkefnið er titlað „Fashion Misfits“ eða „Tísku utangarðsfólk,“ og fangar þessar fallegu konur í allskonar klæðnaði til að skora hefðbundna fegurðarstaðla á hólm. „Mér finnst að [fólk með sérþarfir] hafi verið hunsað af samfélaginu í langan tíma,“ Lesa meira

Tveggja ára körfubolta snillingur slær í gegn: Myndband

Tveggja ára körfubolta snillingur slær í gegn: Myndband

18.01.2017

Tveggja ára gamall drengur hefur vakið athygli heimspressunnar fyrir einstaka körfuboltahæfileika sína. Í myndbandi sem pabbi hans deildi á netinu má sjá drenginn kasta hverjum boltanum á fætur öðrum ofan af svölum og beint ofan í lita körfu á hæðinni fyrir neðan. Það er ljóst að hinn kornungi Calvin frá Ohio í Bandaríkjunum á framtíðina Lesa meira

Svona getur þú stundað líkamsrækt með kettinum þínum

Svona getur þú stundað líkamsrækt með kettinum þínum

18.01.2017

Travis DesLaurier er fyrirsæta frá Edmonton og hefur fundið fullkomna leið til að halda sér í formi. Hann æfir með kettinum sínum Jacob og það er óhætt að segja að þeir tveir séu ansi myndarlegt æfingardúó. Travis deildi myndbandi af æfingunum sem hann gerir með Jacob þannig ef þig langar að gera æfingar með kettinum þínum Lesa meira

Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband

Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband

18.01.2017

Taylor Swift á hugsanlega krúttlegasta tvífara í heimi en það er hin sjö ára gamla Xia Vigor. Hún kom fram í  sjónvarpsþættinum Your Face Sounds Familiar Kids frá Filipseyjumsem sem var sýndur um helgina. Þátturinn er söngva- og eftirhermukeppni sem gengur út á að krakkar fara í gervi uppáhalds söngvaranna sinna og koma fram svo Lesa meira

Einstæð móðir flúði ofbeldisfullt samband og byggði hús frá grunni með hjálp YouTube myndbanda

Einstæð móðir flúði ofbeldisfullt samband og byggði hús frá grunni með hjálp YouTube myndbanda

17.01.2017

Cara Brookins hefur ekki átt auðvelt líf og hefur þurft að glíma við erfiðar og hættulegar aðstæður með börnin sín fjögur. Fyrsta hjónabandið hennar endaði því eiginmaður hennar var með geðklofa og haldinn ofsóknaræði. Hún ákvað að skilja við hann til að vernda börnin því heimilisaðstæðurnar voru orðnar mjög hættulegar. Síðan kynntist hún öðrum manni Lesa meira

Gabríela Líf hætti að drekka – „Ég var oftar en ekki bara hundleiðinleg og með vesen“

Gabríela Líf hætti að drekka – „Ég var oftar en ekki bara hundleiðinleg og með vesen“

17.01.2017

Þann 23. ágúst 2014 tók ég án efa erfiðustu en jafnframt bestu ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu. Ég ákvað að hætta að drekka áfengi. Ég var þá 23 ára gömul, í miðju háskólanámi og á fullu að njóta lífsins. Ég hafði haft þessa hugmynd í kollinum í einhvern tíma en lét einhvern veginn Lesa meira

Hvernig myndum deilir þú á Facebook? Það gæti sagt ýmislegt um sambandið

Hvernig myndum deilir þú á Facebook? Það gæti sagt ýmislegt um sambandið

17.01.2017

Það kannast flestir við einhvern sem deilir glansmyndum úr lífi sínu daginn út og inn á samfélagsmiðlum. Sumir þekkja pör sem eru sífellt brosandi saman á ljósmyndum, heima í stofu, úti að borða, eða hvar sem er – alltaf glöð og alltaf er gaman. Á bakvið þessar myndir leynist þó oftar en ekki mikið óöryggi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af