fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Fréttir

Tískan á People’s Choice Awards

Tískan á People’s Choice Awards

19.01.2017

People’s Choice Awards hátíðin fór fram í gærkvöldi með prompt og prakt í Los Angeles. Stjörnurnar fjölmenntu hátíðina og voru hver annarri glæsilegri. Hér er örlítið brot af tískunni á rauða dreglinum. Jamie Chung – Mynd/Getty Kristen Bell – Mynd/Getty Lilly Singh – Mynd/Getty Justin Timberlake – Mynd/Getty Ellen Degeneres og Portia De Rossi – Mynd/Getty Wilmer Valderrama – Lesa meira

Ellen DeGeneres sló met á People’s Choice Awards

Ellen DeGeneres sló met á People’s Choice Awards

19.01.2017

Ellen DeGeneres vann alls þrjú verðlaun á People’s Choice Awards í gær og hefur hún því alls fengið 20 verðlaunastyttur á þessari hátíð. Það er met og hefur enginn unnið til jafn margra verðlauna á People’s Choice Awards. Ellen fékk verðlaun sem vinsælasti spjallþátturinn sem sýndur er á daginn, vinsælasta teiknimyndaröddin fyrir talsetningu sína á Lesa meira

Leikkona uppljóstrar að hún leiki aðalhlutverkið í fjórðu þáttaröð SKAM

Leikkona uppljóstrar að hún leiki aðalhlutverkið í fjórðu þáttaröð SKAM

19.01.2017

Fréttin hefur verið uppfærð… Norsku unglingaþættirnir SKAM slógu óvænt í gegn á Íslandi og þrátt fyrir að þættirnir snúist um unglinga hefur fólk á öllum aldri játað að vera aðdáendur. Í fyrstu þremur þáttaröðunum var alltaf ein persónan í aðalhlutverki. Eva, Noora og Ísak voru aðalsögupersónurnar í fyrstu þremur þáttaröðunum en svo virðist sem Vilde Lesa meira

Samið um tvær þáttaraðir í viðbót af This Is Us

Samið um tvær þáttaraðir í viðbót af This Is Us

19.01.2017

Sjónvarpsþættirnir This Is Us hafa slegið algjörlega í gegn og fengið frábæra dóma en í gær var leikurum þáttanna tilkynnt að framleiddir verða að minnsta kosti 36 þættir í viðbót, tvær 18 þátta þáttaraðir. Þátturinn fékk People’s Choise Award í gær sem besti nýji dramaþátturinn. Myndband af augnablikinu þegar leikararnir fá fréttirnar af 36 þáttum Lesa meira

Bella Hadid sögð vera „sár og pirruð“ yfir því að The Weeknd sé að slá sér upp með Selenu Gomez

Bella Hadid sögð vera „sár og pirruð“ yfir því að The Weeknd sé að slá sér upp með Selenu Gomez

19.01.2017

Fyrirsætan Bella Hadid og tónlistarmaðurinn The Weeknd hættu saman í nóvember í fyrra. Parið kom fyrst opinberlega fram saman á Grammy verðlaunahátíðinni í febrúar í fyrra en það fóru fyrst orðrómar á kreik að þau væru að slá sér upp í maí 2015. Eins og Bleikt greindi frá þá var The Weeknd ekki lengi að jafna Lesa meira

Hús og Hillbilly slær í gegn – „Vefritinu er ætlað að bæta servíettu í servíettusafn íslenskrar myndlistar“

Hús og Hillbilly slær í gegn – „Vefritinu er ætlað að bæta servíettu í servíettusafn íslenskrar myndlistar“

18.01.2017

Ragnhildur og Margrét Weisshappel eru listaháskólagengnar systur, Ragga er myndlistarmaður og Magga grafískur hönnuður. Það sem tengir þær alveg sérstaklega er Hillbilly, síamstvíburinn þeirra beggja. „Hún tengir okkur saman,“ sögðu þær systur í samtali við Bleikt. „Hillbilly er góð blanda af okkur, hugmyndaríkari og hugrakkari en við í sitthvoru lagi.“ Ef lesandinn kemur alveg af Lesa meira

15 ára ballerína vekur athygli: „Af hverju ætti ég að vera flokkuð öðruvísi?“

15 ára ballerína vekur athygli: „Af hverju ætti ég að vera flokkuð öðruvísi?“

18.01.2017

Lizzy Howell er 15 ára stúlka frá Delaware í Bandaríkjunum og hefur verið að dansa síðan hún var í leikskóla. Myndband af henni dansa ballett hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima þar sem hún sýnir tilkomumikla danshæfileika sína. https://www.instagram.com/p/BNF3Hfah8hy/ Lizzy deildi fyrst myndbandinu á Instagram síðu sinni til að sýna fjölskyldu og Lesa meira

Hvar er fótur Kendall Jenner? Fólk stendur á gati – Mynd

Hvar er fótur Kendall Jenner? Fólk stendur á gati – Mynd

18.01.2017

Ljósmynd sem tímaritið InStyle birti á Instagram af þeim stöllum Hailey Baldwin, Kylie og Kendall Jenner hefur vakið athygli fólks sem stendur hreinlega á gati. Myndin var tekin í eftirpartýi í kjölfar Golden Globe verðlaunanna sem veitt voru á dögunum. Það sem vakið hefur athygli er enginn veit hvað orðið hefur af öðrum fæti Kendall. Lesa meira

Camilla Rut fékk óvænta athygli – „Leyndur eiginleiki sem hefur hingað til bara fengið að njóta sín í svefnherberginu“

Camilla Rut fékk óvænta athygli – „Leyndur eiginleiki sem hefur hingað til bara fengið að njóta sín í svefnherberginu“

18.01.2017

Bloggarinn og snapparinn Camilla Rut bjóst líklega ekki eftir að ferillinn mundi leiða hana í þá átt sem raunin varð í morgun þegar hún rakst á mynd af fótum sínum á Instagram-reikningnum footloversrejoice: https://www.instagram.com/p/BPZBS1iDymD/?taken-by=footloversrejoice Camilla Rut er bloggari hjá mamie.is og vinsæll snappari undir nafninu camyklikk. Hún er mamma og er á leið upp að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af