fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fréttir

Sýnishorn af Super Bowl atriði Lady Gaga: „Ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var 4 ára“

Sýnishorn af Super Bowl atriði Lady Gaga: „Ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var 4 ára“

24.01.2017

Lady Gaga sér um skemmtiatriðið í hálfleik Super Bowl þetta árið. Hún söng þjóðsönginn á þessum vinsæla íþróttaviðburði á síðasta ári en nú fær hún að eiga sviðið í heilar 12 mínútur í hálfleik. Margir aðdáendur hennar bíða spenntir eftir þessu enda er sýningin í hálfleik oftast stórkostleg. Leikurinn fer fram sunnudaginn 5.febrúar næstkomandi. Pepsi Lesa meira

Angelina Jolie er andlit snyrtivörufyrirtækis í fyrsta skipti síðan árið 2007

Angelina Jolie er andlit snyrtivörufyrirtækis í fyrsta skipti síðan árið 2007

24.01.2017

Leikkonan Angelina Jolie er nýtt andlit Guerlain Parfumeur. Angelina á að hafa verið innblásturinn á bak við ilminn Mon Guerlain og mun hún birtast í auglýsingaherferð fyrir ilmvatnið. Þetta vekur athygli þar sem Angelina hefur ekki gert svona samning síðan hún var andlit Shiseido á Asíumarkaði árið 2007. Það kemur samt eflaust engum á óvart Lesa meira

Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu?

Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu?

24.01.2017

Heimsbyggðin hefur fylgst með atburðum síðustu vikna í Bandaríkjunum í forundran. Sumum finnst prýðilegt að Trump skyldi sigra hina stríðsglöðu kerfiskonu Hillary, og segja að með þessu neyðist bandaríska þjóðin til að horfast í augu við vægðarlausar afleiðingar hnignandi menningar. Kannski verður þetta þjóðinni hollt, líkt og efnahagshrunið var okkur Íslendingum – hver veit? Nú Lesa meira

Elín Inga: „Mér finnst óeðlilegt og ósanngjarnt að helmingur þjóðarinnar sé alinn upp í ótta“

Elín Inga: „Mér finnst óeðlilegt og ósanngjarnt að helmingur þjóðarinnar sé alinn upp í ótta“

24.01.2017

„Síðustu daga hef ég haft króníska gæsahúð af óhug yfir örlögum Birnu Brjánsdóttur, líkt og þjóðin öll. Hef haft stóran stein í hjartanu af sorg og verið vansvefta af vangaveltum um óréttlæti tilverunnar.“ Svo hljómar byrjun á pistli Elínar Ingu Bragadóttur sem hún deildi á Facebook síðu sinni sem Pressan fékk góðfúslegt leyfi fyrir að Lesa meira

Hörð gagnrýni á mæður pelabarna – Mín reynsla: Hamingjusöm móðir, hamingjusamt barn!

Hörð gagnrýni á mæður pelabarna – Mín reynsla: Hamingjusöm móðir, hamingjusamt barn!

24.01.2017

Fyrir stuttu átti ég gott samtal við eina vinkonu um sameiginlega reynslu af brjóstagjöf, en báðar áttum við mjög slæma reynslu af þessu tímabili. Ekki einungis vegna þess að brjóstagjöfin sjálf gekk illa heldur einnig vegna þrýstings frá utanaðkomandi aðilum um það að ef við myndum ekki „reyna betur“ þá værum við ekki að gera Lesa meira

Ráð gegn sykurlöngun og hugmyndir að staðgenglum sykurs

Ráð gegn sykurlöngun og hugmyndir að staðgenglum sykurs

24.01.2017

Sykurlöngun er gjarnan sprottin af ójafnvægi í næringu eða lykilvítamínum.  Til að slá á sykurþörfina er því lykilatriði að vera vel nærð. Bætiefni eins og zink, magnesíum og króm eru lykilvítamín sem getað hjálpað með sykurlöngunina. Rannsóknir hafa einnig sýnt að konur þrá súkkulaði meira en venjulega þegar komið er að þeim tíma mánaðarins. Þetta Lesa meira

Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March

Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March

24.01.2017

Á laugardaginn, daginn eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna, voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna. Konur í öllum ríkjum Bandaríkjanna sýndu samstöðu og gengu undir yfirskriftinni „Women‘s March.“ Mótmælin náðu út fyrir landsteina Bandaríkjanna og var nýja forsetanum mótmælt um allan heim, þar á meðal hér á landi. Konur jafnt sem karlar Lesa meira

Meira en klæðskiptingur – Tekur kvenhormón en er kannski ekki trans – „Ef maður bælir tilfinningar skekkist allt í lífinu“

Meira en klæðskiptingur – Tekur kvenhormón en er kannski ekki trans – „Ef maður bælir tilfinningar skekkist allt í lífinu“

23.01.2017

Við hittumst á kaffihúsi, ég og María sæta – eða það skulum vð kalla hana. . Þeir sem ganga fram hjá okkur þar sem við sitjum og sötrum kaffi sjá þó líklega ekki annað en blaðakonuna og karl á miðjum aldri í flíspeysu með gleraugu í djúpum samræðum. María er nefnilega aukasjálf karlsins í flíspeysunni, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af