fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fréttir

Hann hefur heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi í 17 ár

Hann hefur heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi í 17 ár

25.01.2017

Síðastliðin 17 ár hefur Tauno Vintola heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi. Nema ef það er rigning. „Ég reyni að fara á hverjum degi nema auðvitað ef það sé mikil rigning, þá fer ég ekki,“ sagði Tauno við Independent. „En ég fer nánast á hverjum degi. Garðurinn er aðeins 200 metra frá húsinu mínu og Lesa meira

Próteinríkur mandarínu- og berjabúst

Próteinríkur mandarínu- og berjabúst

25.01.2017

Eflir ónæmiskerfi, bætir meltingu og minnkar sykurlöngun! Uppskrift: 1 bolli möndlumjólk handfylli af spínati 2 mandarínur (eða 1 appelsína) 1/2 bolli trönuber (frosin eða fersk) ½ bolli frosin berjablanda (hindber/bláber/brómber) 1 banani eða 1/2 avocadó 2 msk chia fræ, lögð í bleyti á móti 1/2 bolla af vatni í 15 mín. eða yfir nóttu 2 Lesa meira

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

25.01.2017

Tvíburasystur frá Illanois eru að vekja mikla athygli og það er ekki bara af því þær eru ofurkrúttlegar. Kalani og Jarani eru níu mánaða gamlar. Kalani fékk hvíta litarhaftið frá móður þeirra meðan Jarani fékk dökka litarhaftið frá föður þeirra. Líkurnar að par af ólíkum kynþætti eignist tvíbura með sitthvorn húðlitinn er 1 á móti Lesa meira

Þú getur hjálpað Hildi Maríu Miss Universe Iceland

Þú getur hjálpað Hildi Maríu Miss Universe Iceland

25.01.2017

Hildur María er um þessar mundir í Filippseyjum að keppa í Miss Universe fyrir hönd Íslands. Hildur er stórglæsileg og hefur að sjálfsögðu hlotið verðskuldaða athygli fyrir bæði einstaka fegurð sína og geislandi persónuleika. Nú standa netkosningar yfir og getum við öll hjálpað henni að ná langt í keppninni með því að kjósa hana. Það Lesa meira

Fjölskylda tók að sér börn nágranna sem lést úr krabbameini – Þau fengu svo ótrúlegan glaðning

Fjölskylda tók að sér börn nágranna sem lést úr krabbameini – Þau fengu svo ótrúlegan glaðning

25.01.2017

Tisha og Kevin Beauchmin eiga saman fimm börn. Þegar nágrannakonan þeirra var dauðvona bað hún hjónin að taka að sér börnin sín þrjú, svo þau þyrftu ekki að fara á fósturheimili. Tisha hafði sjálf búið á munaðarleysingjahæli og verið sett í fóstur sem barn svo því vildi hún taka að sér börnin. Þetta fallega góðverk Lesa meira

Reynsla Gabríelu af brjóstagjöf – „Ég bara gat ekki meir, ég náði honum ekki af brjóstinu vegna sársauka og ég bara grét“

Reynsla Gabríelu af brjóstagjöf – „Ég bara gat ekki meir, ég náði honum ekki af brjóstinu vegna sársauka og ég bara grét“

25.01.2017

Á meðgöngunni og í rauninni löngu áður en ég varð ófrísk hafði ég lesið mér mikið til um brjóstagjöf og þá sérstaklega reynslusögur af brjóstagjöf. Með tímanum fannst mér farið að brjóta ísinn og skrifa um slæma reynslu af brjóstagjöf, sem er frábært og mjög gott að opna umræðuefnið. Ég, á þessum tíma, gerði mér engan Lesa meira

Stjörnur sem dóu og sáu ljósið

Stjörnur sem dóu og sáu ljósið

24.01.2017

Fjölmargar sögur eru til af einstaklingum sem dóu en voru lífgaðir við og sögðu frá reynsu sinni af ljósinu margfræga. Heimsþekktar stjörnur hafa sagt sögur af slíkri reynslu. Hér eru frásagnir nokkurra þeirra. Sharon Stone Árið 2001 fékk Sharon Stone heilablóðfall og leið út af. Hún segist hafa verið böðuð ljósi og sá nokkra látna Lesa meira

Prjónað í fæðingarorlofi

Prjónað í fæðingarorlofi

24.01.2017

Ég hef alltaf verið mikið fyrir að prjóna, eða í raun bara verið mikið fyrir allskonar handavinnu en prjón er í raun eitt stærsta áhugamálið mitt. Þetta er áhugi sem ég fæ frá mömmu minni sem hún hefur frá mömmu sinni og svona koll af kolli langt aftur, en mamma hefur gefið út nokkrar prjónabækur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af