fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Fréttir

Bíó: Tvær íslenskar myndir vinsælastar árið 2017 – Aðsókn dregst saman

Bíó: Tvær íslenskar myndir vinsælastar árið 2017 – Aðsókn dregst saman

10.01.2018

Í fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar kvikmyndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu. Þetta eru kvikmyndirnar Ég man þig sem þénaði tæpar 76,6 milljónir kr. (47.368 gestir) og Undir trénu sem þénaði 67,7 milljónir kr. (42.427 gestir). Nýjasta Star Wars myndin, The Last Jedi, var svo í þriðja sæti Lesa meira

Myndband: Klifurveggur er bráðsniðugur fyrir athafnasama krakka

Myndband: Klifurveggur er bráðsniðugur fyrir athafnasama krakka

10.01.2018

Myndband af ungum dreng á leið í rúmið hefur fengið yfir 61 milljón áhorfa á Facebooksíðu Unilad. Ástæðan er einfaldlega sú að drengurinn fer óhefðbundna leið í rúmið. Á heimilinu hefur verið útbúinn klifurveggur upp stigann, frábær leið fyrir afhafnasama krakka að fá útrás og leika sér.   https://www.facebook.com/uniladmag/videos/3407689562587412/ Unilad á Facebook.

Bókaáskorun – #26 bækur

Bókaáskorun – #26 bækur

09.01.2018

Amtsbókasafnið á Akureyri birti á dögunum bókaáskorun á samskiptamiðlinum Facebook: „Jæja rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix nú er komið að bókaáskorun!  26 bækur á einu ári er það ekki bara fínt nýjársheit? “ Áskorun þessi gengur út að hvetja fólk til að lesa að minnsta kosti 26 bækur á árinu 2018 sem nýlega er Lesa meira

Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum

Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum

09.01.2018

Það styttist í þriðju og síðustu myndina um Grey, en myndin Fifty Shades Freed verður frumsýnd hér á landi 9. febrúar næstkomandi. Sama dag kemur diskur út með tónlist myndarinnar og viti menn, aðalleikarinn, Jamie Dornan syngur þar eitt lag: Maybe I´m Amazed sem er sérstakt bónuslag. The #FiftyShadesFreed official motion picture soundtrack is available Lesa meira

„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju

„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju

09.01.2018

Fríða Björk Sandholt er þriggja barna móðir og eiginkona og starfar sem sjúkraliði á Landspítalanum. Hún er nýr penni á Bleikt og í sínum fyrsta pistli fjallar hún jákvæðnina og jákvæðanjanuar2018. Ég hef undanfarna daga verið að vafra á netinu og á Snapchat, sem er reyndar engin undantekning frá öðrum dögum. En ég hef aftur Lesa meira

Ekki ákveðinn að fá þér húðflúr? – Prófaðu húðflúrföt í staðinn

Ekki ákveðinn að fá þér húðflúr? – Prófaðu húðflúrföt í staðinn

08.01.2018

Ert þú ein/n af þeim sem hefur velt því fyrir þér að fá þér húðflúr en ert óákveðin/n? Þú ert kannski ein/n af þeim sem á erfitt með að ákveða hvað á að vera í hádegismat og því enn frekar hvaða húðflúr á að prýða líkama þinn það sem eftir er. Ekki hafa áhyggjur, Tattoosweaters Lesa meira

Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó

Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó

08.01.2018

Æfingar á söngleiknum Slá í gegn eru hafnar í Þjóðleikhúsinu og í húsinu ríkir mikil stemning. Enda er viðfangsefnið einstaklega skemmtilegt: nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim, en tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Það er Guðjón Davíð Karlsson, Gói, sem semur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af