fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fréttir

Valgerður: „Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér“

Valgerður: „Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér“

12.07.2017

Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér… Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira

Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi

Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi

11.07.2017

Það eru þrjár hetjur í þessari köku: Brúnka, eða brownie, fáránlegt vanillukrem og svo Costco jarðarberin. Þetta þrennt saman er eiginlega sturlað. Þessi kaka var allavega borðuð upp til agna strax, og meira að segja maðurinn minn sem fílar hvorki kökur né jarðarber hámaði hana í sig. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/costco-kakan-sukkuladikaka-med-guddomlegu-vanillukremi[/ref]

Game of Thrones karakterarnir eins og þú hefur aldrei séð þá áður

Game of Thrones karakterarnir eins og þú hefur aldrei séð þá áður

11.07.2017

Ljósmyndarinn Miles Aldrigde tók glæsilegar myndir af Cersei Lannister, Aryu Stark, Daenerys Targaryen og öðrum Game of Thrones karakterum. Miles sýnir karakterana í nýju ljósi og eru myndirnar jafn súrrealískar og þær eru glæsilegar. Myndirnar eru fyrir Time. Sjáðu þær hér fyrir neðan. Þú getur lesið Time greinina hér.

Útgáfudagur „Stranger Things“ tilkynntur – Ný kitla og plakat

Útgáfudagur „Stranger Things“ tilkynntur – Ný kitla og plakat

11.07.2017

Netflix þættirnir „Stranger Things“ fóru sem stormsveipur um heimsbyggðina i í fyrra enda rosalega góðir þættir. Heillandi saga, frábærar persónur, óviðjafnaleg spenna og nógu mikil hrollvekja til að láta hárin rísa. Biðin eftir næstu þáttaröð virðist endalaus en Netflix staðfesti að önnur þáttaröð myndi koma í ágúst í fyrra. Í febrúar var fyrsta stiklan sýnd í auglýsingahléinu á meðan Lesa meira

Móðir framkvæmdi tilraun og tók símann af syni sínum: Ótrúlegar breytingar

Móðir framkvæmdi tilraun og tók símann af syni sínum: Ótrúlegar breytingar

11.07.2017

Karly Tophill ákvað að framkvæma hálfgerða tilraun á þrettán ára gömlum syni sínum. Karly var þeirrar skoðunar, eins og foreldrar margra annarra unglinga, að sonur hennar, Dylan, eyddi of miklum tíma í símanum. Karly ákvað því að taka til sinna ráða og bannaði Dylan að nota farsíma í heilt ár. Óhætt er að segja að Lesa meira

Camilla Rut gisti á Centerhotel Þingholt í kringum brúðkaupið: „Mér leið eins og drottningu“

Camilla Rut gisti á Centerhotel Þingholt í kringum brúðkaupið: „Mér leið eins og drottningu“

11.07.2017

Það getur verið virkilega rómantískt að gista á hóteli nóttina eftir brúðkaupið sitt. Brúðkaupsdagurinn er einstakur og því tilvalið að hafa nóttina líka einstaka. Þegar horft er á heildarkostnaðinn við brúðkaup væri gisting á hóteli aðeins lítill hluti af því og algjörlega þess virði. Það er mjög vinsælt hjá brúðhjónum hér á landi að gista Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af