Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV
EyjanFyrir 12 klukkutímum
Orðið á götunni er að fréttastofa RÚV gengið fram af fólki með beinni útsendingu frá „fundi“ um veiðigjöld frá samkomuhúsinu á Grundarfirði í gærkvöldi. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem fréttastofan skilur fólk eftir orðlaust yfir vinnubrögðum sem í besta falli eru slæleg. Í dagskrárkynningu var greint frá því að um fund yrði að Lesa meira