fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

frelsi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

EyjanFastir pennar
15.11.2025

Reglulega þarf að minna á þau mikilvægu gildi sem gefa samfélögum svipmót mannúðar og mildi, en þau lúta einkum og sér í lagi að jöfnuði, velferð og friði, því helsta heilbrigðismerki sem einkennir eftirsóttustu þjóðir heimskringlunnar. Og hversu oft hefur ekki verið reynt að halda öðru fram? Þegar aldarfjórðungur er liðinn af nýrri öld er Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

EyjanFastir pennar
24.10.2025

Glæsilegur kvennafrídagur er að kvöldi kominn. Tugþúsundir kvenna og kvára þyrptust niður á Arnarhól og Lækjartorg, og jú, einhverjir karlar voru líka í hópnum til að sýna samstöðu. Dagur sem byrjaði dimmur og blautur reif af sér skýjahuluna og sólin baðaði tugþúsundir með geislum sínum. Slíkur er samtakamáttur íslenskra kvenna að jafnvel veðrið er kveðið Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

EyjanFastir pennar
18.10.2025

Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi Íslendinga er á móti ríkisstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla hér á landi nema Morgunblaðið fái áfram hámarkshlut úr sjóðum samfélagsins. Skilaboðin geta ekki verið skýrari – og sömuleiðis afhjúpunin, berhátta erindið; nái Mogginn ekki sínu fram, fá aðrir ekkert. En römm er sú taug sem rakka dregur föðurtúna til. Sjálfstæðismenn á þingi láta Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar

EyjanFastir pennar
01.10.2025

Fyrir átta árum sat ég á foreldrafundi í grunnskóla þar sem rætt var um Snapchat- notkun fjórðubekkinga. Ég var hissa á hve mörg börn voru þá þegar farin að nota samfélagsmiðla daglega. Eitthvað sem hafði ekki hvarflað að mér að leyfa syni mínum að gera á þeim aldri. Ég man að ég velti því fyrir mér þá Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

EyjanFastir pennar
27.09.2025

Hægri vængurinn í alþjóðlegum stjórnmálum hefur verið að berhátta sig á undanliðnum mánuðum og misserum. Hann boðar frelsi fyrir þá einu sem eru honum að skapi. En það merkir auðvitað bara eitt. Sjálf hugmyndafræði hans er hrunin. Frelsi, þegar upp er staðið, er þá ekki algilt, að mati þessara afla, heldur háð því að umsækjendur Lesa meira

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Fréttir
18.09.2025

Þó nokkra gagnrýni hefur hlotið sú fyrirætlan Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) að gefa fundarmönnum á þingi Sambandsins í næsta mánuði boli áþekka þeim sem hinn umdeildi áhrifamaður á hægri væng bandarískra stjórnmála Charlie Kirk klæddis þegar hann var skotinn til bana. Bolurinn er hvítur og á honum stendur orðið frelsi. Í bréfi til ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

EyjanFastir pennar
21.08.2025

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

EyjanFastir pennar
26.03.2025

Ég hef orðið vör við að ýmsir sem aðhyllast íhaldssöm- eða þjóðernisleg sjónarmið hafa áhyggjur af tjáningar- og skoðanafrelsi sínu. Kjarni málflutningsins er yfirleitt sá að samfélagslegur þrýstingur tiltekinnar „hreintrúar“ í mannréttindamálum hafi leitt til þess að „ekkert megi segja lengur“, enda vofi fordæming samfélagsins yfir og refsivöndur þess. Hér gætir ákveðins misskilnings varðandi málfrelsisákvæði Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?

EyjanFastir pennar
13.03.2025

Jón gengur inn á klúbb með vinum sínum. Fer beint á barinn og nær sér í drykk. Hann fer á dansgólfið og skemmtir sér konunglega. Á dansgólfinu eru sætar stelpur, strákarnir í stuði. Hvað getur klikkað? Eftir að ljósin kvikna röltir hann á Hlölla hlæjandi með vinum sínum og gengur síðan einn síns liðs heim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af