fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

framkvæmdir

Hluta Strandgötu í Hafnarfirði líklega lokað í 1-2 ár

Hluta Strandgötu í Hafnarfirði líklega lokað í 1-2 ár

Fréttir
11.08.2023

Beiðni hefur verið lögð fram til bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að Strandgötu, einni helstu götu bæjarins, verði lokað að hluta í 1-2 ár vegna umfangsmikilla byggingarframkvæmda við götuna og verslunarmiðstöðina Fjörð. Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur en þær munu halda áfram næstu tvö ár. Á heimasíðu Fjarðar kemur fram að um sé að ræða Lesa meira

Sveitarfélögin fjárfesta fyrir tugi milljarða

Sveitarfélögin fjárfesta fyrir tugi milljarða

Eyjan
08.04.2020

Vegna samdráttarins sem fylgir kórónuveirufaraldrinum hafa flest sveitarfélög landsins samþykkt margvíslegar aðgerðir til að reyna að draga úr áhrifunum. Forsendur fjárhagsáætlana eru hrundar en samt sem áður ætla fæst sveitarfélaganna að draga úr áður ákveðnum fjárfestingum á árinu og sum ætla jafnvel að auka þær. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af