fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fossvogsskóli

Efast um lögmæti könnunar um skólahald í Fossvogsskóla

Efast um lögmæti könnunar um skólahald í Fossvogsskóla

Fréttir
23.08.2021

Samkvæmt stundatöflu hefst kennsla í Fossvogsskóla í dag. Síðastliðinn föstudag fengu foreldrar barna í 2. til 4. bekk senda skoðanakönnun þar sem þeir voru beðnir um að kjósa um tilhögun skólahalds næstu vikur. Misbrestur var á framkvæmd könnunarinnar að mati foreldra barna í skólanum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og kunnugt er fannst Lesa meira

Rakaskemmdir í Korpuskóla – Spyr hvernig húsnæði sé verið að flytja börnin í

Rakaskemmdir í Korpuskóla – Spyr hvernig húsnæði sé verið að flytja börnin í

Fréttir
22.03.2021

Eins og fram kom fyrir helgi hefur verið ákveðið að hætta kennslu í Fossvogsskóla vegna myglusveppa sem þar þrífast. Dæmi eru um að börn og starfsfólk hafi veikst vegna sveppanna. Ákveðið var að flytja kennsluna í húsnæði Korpuskóla sem hefur staðið ónotað. Fulltrúar foreldra nemenda í Fossvogsskóla fóru í kynnisferð í Korpuskóla á föstudaginn  og sáu Lesa meira

Hætta kennslu í húsnæði Fossvogsskóla – Mygla í húsinu og börn kenna sér meins

Hætta kennslu í húsnæði Fossvogsskóla – Mygla í húsinu og börn kenna sér meins

Fréttir
18.03.2021

Í gær var haldinn foreldrafundur í Fossvogsskóla vegna heilsuspillandi myglu sem hefur greinst í skólanum í nokkur ár. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, og Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, mættu á fundinn. Þeir sögðu að nýtt framkvæmdateymi hafi verið skipað til að fara yfir stöðuna í skólanum. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Enn fannst mygla í Fossvogsskóla – Upplýsingum um það haldið frá foreldrum

Enn fannst mygla í Fossvogsskóla – Upplýsingum um það haldið frá foreldrum

Fréttir
22.02.2021

Þrátt fyrir að ráðist hafi verið í miklar endurbætur á húsnæði Fossvogsskóla finnst mygla þar enn. Þetta kemur fram í niðurstöður greiningar Náttúrufræðistofnunar Íslands á sýnum sem voru tekin í húsnæðinu þann 16. desember síðastliðinn. Upplýsingum um þetta hefur að sögn verið haldið frá foreldrum barna í skólanum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af